Til baka

Grein

Vextir gætu tekið að lækka í lok ágúst

Greining Íslandsbanka telur að forsendur séu fyrir vaxtalækkun eftir sumarið.

Peningalegt aðhald Seðlabankans er talsvert um þessar mundir og vangaveltur um hvenær vaxtalækkunarferli muni hefjast. Þá er ekki heldur ljóst hversu lágt vextir fara, þ.e. í hvaða punkti vaxtalækkunarferli kemur til með að ljúka. Stýrivextir hafa verið óbreyttir í 9,25% síðan í ágúst 2023 eftir 8,5 prósenta hækkun frá vordögum …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein