sjavarutvegur2
Grein

Leiða hærri skattar til meiri landsframleiðslu?

Skýrsla Hagrannsókna fyrir hagsmunasamtök í sjávarútvegi um veiðileyfagjöld er hér áfram til gagnrýninnar umfjöllulnar.
Ásgeir Daníelsson
7 mín
Lesa núna
_F1A9401
Grein

Veiðigjald, landsframleiðsla og tekjur hins opinbera

Þórólfi Matthíassyni svarað
Birgir Þór Runólfsson, Ragnar Árnason
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Auðlindir, skattar og gjöld

Veiðileyfagjöld, auðlindagjöld og aukin skattheimta til að standa undir útgjöldum ríkissjóðs er efni Vísbendingar vikunnar. Áhugaverð ritdeilda hagfræðiprófessor er dregin áfram með svargrein og nýrri gagnrýni á skýrsluskrif fyrir sjávarútvegshagmunasamtök.
1 mín
Lesa núna
dsf7410
Grein

Ofvirk stjórnmál og óvirk

Hvert hitamálið á eftir öðru gengur yfir stjórnmálin en undir yfirborðinu virðist ríkja sátt um að takmarka áhrif lýðræðisins
Sveinn Máni Jóhannesson
8 mín
Lesa núna
Grein

Matvöruverð og verðmælingar

Nýjungar í tækniþróun og valdefling almennings eykur aðhald gegn verðhækkunum og bæti upplýsingagjöf sem stuðlað getur að lækkun verðbólgu
Benjamín Julian
3 mín
Lesa núna
afp-20241102-36lf842-v2-highres-topshotusvotepoliticstrump (1)
Grein

Trump forseti og efnahagsmálin

Skilningur á virkni efnahagsmála er forsenda fyrir árangri góðra stjórnmála
Gylfi Zoëga
3 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Almannahagur og landsframleiðsla

Staða hagkerfisins hefur áhrif á kosningar, sem eru um helgina. Stýrivextir, húsnæðismál, atvinnuleysi og hagvöxtur eru þar mikilvægir þættir, auk þess sem landsframleiðsla mælir ekki.
1 mín
Lesa núna
Smiðja - Alþingi
Grein

Gagnsemi og takmarkanir siðfræðilegrar greiningar

Þrjátíu og sjö ára gömul Vísbendingargrein og siðfræðihluti fjórtán ára gamallar skýrslu rannaóknarnefdar Alþingis liggja til grundvallar í þessari skýru siðfræðilegu greiningu.
Vilhjálmur Árnason
6 mín
Lesa núna
Stjórnarráðið
Grein

Hagvöxtur, samneysla, siðað samfélag og skattapólitík

Skattapólitík er ekki vinsæl og allra síst í kosningabaráttu. En hún er nauðsynleg og alvöru stjórnmálamenn veigra sér ekki við umræðuna. Hinir eru óábyrgir sem boða einfaldar lausnir eins og að lækkun skatta geti aukið tekjuöflun. Þannig pólitík ógnar jafnvægi efnahagsmála.
Indriði H. Þorláksson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

„Meginvilla okkar tíma“

Þarf ekki að vera tímasetning upphafs eða val milli fiskveiða og skógrækar. Hún getur verið að hafa ekki þá pólitísku forystu um að taka afgerandi afstöðu. Það er ekki hægt að færa sérfræðingum allt vald. Ábyrgðin á því valdi stjórnmálanna er síðan endurskoðuð í kosningum.
1 mín
Lesa núna
Grein

Verstu mistök Íslandssögunnar

Gætu hafa verið að hefja ekki fiskveiðar fyrr eða hefja ekki skógrækt fyrr
Gylfi Magnússon
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Stjórnkænska og skipulagsgáfur

Stjórnvöld um allan heim þurfa að taka sig á í loftslagsmálum
1 mín
Lesa núna
Grein

Aðeins eitt íslenskt fyrirtæki sýnir samdrátt í losun — í samræmi við Parísarsamkomulagið

Mikil losun gróðurhúslofttegunda veldur hnattrænni hlýnun og úr henni verður að draga.
Hulda Steingrímsdóttir
5 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Skynsemi hagfræðinnar

Staða hagkerfisins hefur mikil áhrif á kosningar og hér eru úrslit vikunnar sett í samhengi.
1 mín
Lesa núna
Grein

Um verðbólguhneigð íslenska hagkerfisins

Í ljósi kenninga um launabilið sem kynntar eru í kennslubók í hagfræði sem nýlega var gefin út í íslenskri þýðingu.
Þorsteinn Þorgeirsson
7 mín
Lesa núna