Aðrir sálmar

Taumlaust aðhald

Snarvöndull (eða snarvölur) var bandlykkja sem hert var um snoppuna á hestum, ef erfitt var að hemja þá með taumhaldinu einu saman, við járningar. Hægt var jafnvel að snúa klárinn niður en þess háttar meðferð samræmist hvorki nútímalegum sjónarmiðum velferðar né hagstjórnar.
1 mín
Lesa núna
Grein

Peningastefnan

Ytri nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabankans skýrir ákvörðun um að lækka ekki vexti í síðsta mánuði.
Ásgerður Ósk Pétursdóttir
6 mín
Lesa núna
Grein

Vextir gætu tekið að lækka í lok ágúst

Greining Íslandsbanka telur að forsendur séu fyrir vaxtalækkun eftir sumarið.
Birkir Thor Björnsson
9 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Grunngildi samfélagsins

Stöðugleiki og sjálfbærni eru tvö af fimm grunngildum laganna um opinber fjármál, hin þrjú eru festa, varfærni og gagnsæi. Merking orða í lögum er mikilvæg og séu sérhagsmunir eða sýndarmennska lögð lagasetningu til grundvallar þá raknar samfélagið upp.
1 mín
Lesa núna
Grein

Endurskoðun fjármálareglna

Með framlagningu þingsályktunartillögu fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálaáætlun 2025-2029 í apríl sem hlýtur að hljóta samþykki fyrir þinglok fylgdi mikilvæg umræðuskýrsla um endurskoðun fjármálareglna í lögunum um opinber fjármál sem teknar voru úr gildi í faraldri.
Saga Guðmundsdóttir
5 mín
Lesa núna
Grein

Hagkerfi í ógöngum

Þegar tekjur hins opinbera standa ekki undir útgjöldum þá lenda hagkerfi iðulega í ógöngum og í þessari grein er farið yfir sögu Argentínu í því ljósi með tilliti til niðurstöðu forsetakosninga.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Sveitasamfélagið

Aðrir sálmar eru dálkur aftast í hverri Vísbendingu sem nokkurskonar leiðaraskrif ritstjóra en í stærri blöðum birtast lengri leiðarar einnig eða í staðinn. Þessi birtist á baksíðu sumarblaðsins 2024.
2 mín
Lesa núna
1_03_Brimketill_JuliaBrekkan.jpg
Grein

Sjálfbær uppbygging ferðamannastaða

Hönnun skiptir miklu fyrir uppbyggingu ferðamála á Íslandi. Í þessari grein sumarblaðsins frá Hönnunarmiðstöð eru birt nokkur myndræn dæmi og vísað í tvo yfirgripsmikla vefi.
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
2 mín
Lesa núna
GALLERY MI - Food C Seafood soup
Grein

Ísland er fyrir ferðamenn – ekki túrista

Eitt sjónarmið starfandi ferðaþjónustuaðila gagnvart stefnumörkun ferðamála birtist í þessari grein í sumarblaðinu 2024 sem að fjallar um atvinnugreinina á Íslandi.
Ýmir Björgvin Arthúrsson
3 mín
Lesa núna
dsf6697f
Grein

Orkuskiptin eru dauðafæri fyrir Ísland

Stærstur hluti útgjalda erlendra ferðamanna á Íslandi er fyrir samgöngur og orkuskiptin eru mikilvægur þáttur í því sambandi, sem þessi grein sumarblaðsins greinir út frá sjónarhóli bíla.
Egill Jóhannsson
8 mín
Lesa núna
dsf4013
Grein

Ferðasveiflan heldur velli — en hve lengi og hversu sjálfbært?

Það hvernig horfurnar líta út fyrir ferðaþjónustuna hérlendis er viðfangsefni þessarar hagfræðilegu greiningar í sumarblaðinu út frá fyrirliggjandi tölum, úttektum og horfum.
Jónas Guðmundsson
7 mín
Lesa núna
unnamed
Grein

Ferðaþjónusta og nýsköpun – tækifæri til framtíðar!

Deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum fer yfir framtíðartækifæri og nýsköpun í ferðaþjónustu í þessari grein sumarblaðsins.
Ingibjörg Sigurðardóttir
5 mín
Lesa núna
hvanneyri
Grein

Landbúnaðarháskóli Íslands – Háskóli í sókn – ný stefna 2024-2028

Rektor Landbúnaðarháskólan Íslands fer yfir nýja stefnu skólans í þessari grein í sumarblaðinu.
Ragnheiður I. Þórarinsdóttir
5 mín
Lesa núna
magnus-og-gunnar
Grein

Leiðandi í sjálfbærni?

Tveir háskólakennarar í land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands greina á gagnrýninn hátt sjálfbærni íslenskrar ferðaþjónustu í þessari grein úr sumarblaðinu.
Magnús Haukur Ásgeirsson, Gunnar Þór Jóhannesson
8 mín
Lesa núna
gsf4519
Grein

Gestakomur, samfélagsþróun og vald fjöldans

Í þessari grein sumarblaðsins er gagnrýnum augum prófessors í menningarlandafræði við erlendan háskóla beint að ferðamálunum og þróun þeirra.
Edward H. Huijbens
7 mín
Lesa núna