Aðrir sálmar
Auðlegð þjóðarinnar
Auðlegð þjóða eykst í ólíkum mæli eftir því hvernig arðinum eða rentunni af sameiginlegum auðlindum er safnað og dreift.
Grein
Skattar og landsframleiðsla
Hér birtist annað viðbragð skýrsluhöfunda við gagnrýni Ásgeirs Daníelssonar á skrif þeirra.
Birgir Þór Runólfsson,
Ragnar Árnason
Grein
Er enginn arður af auðlindum?
Hér er brugðist við gagnrýni skýrsluhöfunda á fyrir grein höfundar um skýrslu þeirra fyrir SFS sem kallast Veiðigjald, landsframleiðsla og tekjur hins opinbera: Hagræn greining
Þórólfur Matthíasson
Aðrir sálmar
Væntingar og staðreyndir
Fyrsta tölublað ársins fjallar um væntingar og staðreyndir í ljósi nýafstaðinni kosninga hérlendis og alþjóðlega.
Grein
Verðbólguvæntingar Seðlabankans
Áhrif væntinga um verðbólgu á útreikninga sem liggja ákvörðunum peningastefnunefndar til grundvallar eru hér til gagnrýninnar umfjöllunar.
Guðmundur Guðmundsson
Grein
Fjölskyldum fjölgar hratt en íbúðum ekki
Forsendur áætlunar um 36 þúsund fullbúnar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2039 er brostnar – þörfin er 70 þúsund íbúðir.
Sigurður Stefánsson
Leiðari
Heimurinn endurraðast í óljósari mynd
Áramótablaðið 2024 fjallar um alþjóðamál og er síðasta tölublað ársins. Næsta blað kemur í annarri viku janúar 2025 en þá verður aftur kominn forseti í Bandaríkjunum sem veldur óróa í heimshagkerfinu eins og lesa má um í tíu greinum blaðsins og tveimur viðtölum. Efnisyfirlit er að finna aftast í þessum leiðara.
Viðtal
Stöndum á þröskuldi nýrra tíma
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Kvennalista, borgarstjóri Reykjavíkurlista, ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, fyrir og eftir hrunið. Hún verður sjötug núna í árslok. Í þessu viðtali förum við yfir stöðu heimsmálanna og komum inn á starfsferil hennar og reynslu úr alþjóðastarfi síðan að stjórnmálaferlinum lauk fyrir fimmtán árum.
Grein
Fyllir Belti og braut upp í tómarúm Vesturveldanna – og Trumps?
Ítarlega undirbyggða úttekt á áhrifum fjárfestinga Kínverja á heimshagkerfið.
Geir Sigurðsson
Grein
Vendingar í japönskum stjórnmálum
Þarfnast Japan breytinga eða stöðugleika?
Kristín Ingvarsdóttir
Grein
Verður Indland heiminum annað Kína?
Áhrifin á efnahag heimsins af einu hraðast vaxandi stóra hagkerfinu eru hér vandlega greind.
Jón Ormur Halldórsson
Grein
Um vantraust á ríkisstjórn Michel Barnier í Frakklandi
Valdatíð Macrons forseta er hér sett í stutt sögulegt samhengi út frá nýjustu vendingum og vandræðum í stjórnun annars af tveimur stærstu ríkjum Evrópusambandsins.
Torfi H. Tulinius
Grein
Bretland – eitt á báti eða annars: í hvaða liði?
Sögulegt samhengi á Brexit og afleiðingum kosninganna um útgöngu úr Evrópusambandinu fyrir átta árum í ljósi nýrrar stjórnar og væntanlegs seinna kjörtímabils Trumps er hér greint.
Sigrún Davíðsdóttir
Grein
Vald verðleikanna og úrslitin í Bandaríkjunum
Ítarleg úttekt á niðurstöðum kosninganna þegar Trump sigraði í annað sinn og stöðu lýðræðisins í því ljósi og frá víðtækara sögulegu sjónarhorni.
Dagfinnur Sveinbjörnsson
Grein
Utanríkisstefna Bandaríkjanna á nýju valdatímabili Trumps
Hverju mun annað kjörtímabil með Trump breyta í utanríkisstefnu Bandaríkjanna?
Silja Bára Ómarsdóttir