Grein
Ásgeir Brynjar tekur við ritstjórn Vísbendingar
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum, tekur við ritstjórn vikuritsins Vísbendingar af Emil Dagssyni. Hann segir markmið sitt í starfi verða að efla gagnrýna og vandaða umræðu um efnahagsmál og viðskipti.
Grein
Tjón og skaðabætur vegna samráðs
Styrking Samkeppniseftirlitsins er ein ábatasamasta fjárfesting sem ríkið getur farið í.
Gylfi Magnússon
Grein
Sjóðandi heit reikningsskil og sjálfbærni
Ísland mun þurfa að standa skil gjörða sinna í alþjóðlegum reikningsskilum um sjálfbærni.
Grein
Framhald sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka
Auðvelt væri að komast hjá sambærilegum ógöngum og í síðasta söluferli.
Grein
Um hvali, umferðarteppur og önnur vandamál
Leysa má mörg helstu deilumál Íslendinga með hagfræðilegri nálgun.
Grein
Vaxtaákvörðun og verðbólguhorfur
Ísland er viðkvæmara fyrir verðbólgu en mörg önnur lönd og það kallar á hærri vexti.
Grein
Afnám óvissu í húsnæðislánveitingum
Ef höfuðstóll húsnæðislána þróaðist með mælingu á virði húsnæðis í stað neysluvísitölu yrði óvissu aflétt af lántakendum.
Már Wolfgang Mixa
Grein
Hugleiðingar um verðbólgukenningar
Tilraunir til að skilja og hemja verðbólguna hafa aftur og aftur mistekist.
Ásgeir Daníelsson
Aðrir sálmar
Að selja vinum ríkiseign
Sátt Fjármálaeftirlitsins og Íslandsbanka um lögbrot bankans við sölu á 22,5% hlut til fagfjárfesta var birt í vikunni.