Aðrir sálmar
Afleiðingar fjölþáttakrísu
Það er margháttað krísuástand í heiminum nú um stundir.
Grein
Hvert stefnir Rússland?
Efnhagslegar afleiðingar innrásarinnar í Úkraínu eru farnar að þrengja að Rússum.
Árni Þór Sigurðsson
Grein
Hagfræði, kapítalismi og lýðræði
Hér er farið yfir efni tveggja bóka hagfræðinga um kapítalismann og lýðræðið.
Jónas Guðmundsson
Aðrir sálmar
Tekjur hins opinbera
Trump og ólígarkarnir ásamt Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og majónesframleiðendum er, að því er best verður séð, öllum umhugað um að tekjur hins opinbera séu sem minnstar.
Grein
Enn meiri skattar og landsframleiðsla
Rökræðan um skýrslu SFS gegn veiðigjöldum og áhrifin á landsframleiðslu heldur áfram og hér í þessari sjöttu grein ritdeilunnar og annarri grein höfundar er gagnrýni skýrsluhöfunda í síðustu viku svarað.
Ásgeir Daníelsson
Grein
Tækni og bjartsýni
Varnaðarorð Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði.
Hlöðver Skúli Hákonarson
Grein
Verðbólga, peningastefna og fjármál hins opinbera
Það eru því jákvæð teikn á lofti í fjármálum hins opinbera og fyrirheit til staðar í þá veru að stjórnvöld hyggist vinna með Seðlabankanum að því að koma verðbólgunni í markmið - skrifar ytri nefndarmaður í peningastefnunefnd sem ákvarðar vaxtastigið hjá bankanum.
Herdís Steingrímsdóttir
Aðrir sálmar
Auðlegð þjóðarinnar
Auðlegð þjóða eykst í ólíkum mæli eftir því hvernig arðinum eða rentunni af sameiginlegum auðlindum er safnað og dreift.
Grein
Skattar og landsframleiðsla
Hér birtist annað viðbragð skýrsluhöfunda við gagnrýni Ásgeirs Daníelssonar á skrif þeirra.
Birgir Þór Runólfsson,
Ragnar Árnason
Grein
Er enginn arður af auðlindum?
Hér er brugðist við gagnrýni skýrsluhöfunda á fyrir grein höfundar um skýrslu þeirra fyrir SFS sem kallast Veiðigjald, landsframleiðsla og tekjur hins opinbera: Hagræn greining
Þórólfur Matthíasson
Aðrir sálmar
Væntingar og staðreyndir
Fyrsta tölublað ársins fjallar um væntingar og staðreyndir í ljósi nýafstaðinni kosninga hérlendis og alþjóðlega.
Grein
Verðbólguvæntingar Seðlabankans
Áhrif væntinga um verðbólgu á útreikninga sem liggja ákvörðunum peningastefnunefndar til grundvallar eru hér til gagnrýninnar umfjöllunar.
Guðmundur Guðmundsson
Grein
Fjölskyldum fjölgar hratt en íbúðum ekki
Forsendur áætlunar um 36 þúsund fullbúnar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2039 er brostnar – þörfin er 70 þúsund íbúðir.
Sigurður Stefánsson
Leiðari
Heimurinn endurraðast í óljósari mynd
Áramótablaðið 2024 fjallar um alþjóðamál og er síðasta tölublað ársins. Næsta blað kemur í annarri viku janúar 2025 en þá verður aftur kominn forseti í Bandaríkjunum sem veldur óróa í heimshagkerfinu eins og lesa má um í tíu greinum blaðsins og tveimur viðtölum. Efnisyfirlit er að finna aftast í þessum leiðara.
Viðtal
Stöndum á þröskuldi nýrra tíma
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Kvennalista, borgarstjóri Reykjavíkurlista, ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, fyrir og eftir hrunið. Hún verður sjötug núna í árslok. Í þessu viðtali förum við yfir stöðu heimsmálanna og komum inn á starfsferil hennar og reynslu úr alþjóðastarfi síðan að stjórnmálaferlinum lauk fyrir fimmtán árum.