Aðrir sálmar
Stjórnleysi í stjórnsýslunni
Stífni er ekki góð fyrir stöðugleika. Fimi í að koma sér undan ábyrgð vinnur gegn góðum stjórnarháttum. Þörfin eykst fyrir lipurð, þverfagleika, fleiri raddir og aukna víðsýni.
Grein
Húsnæðishagfræði 101
Til að skilja hagfræðina á bak við húsnæði þarf að horfa til þriggja mismunandi markaða sem hér eru skýrðir, auk þess sem breyting Hagstofunnar á húsnæðislið neysluverðsvísitölunnar er sett í samhengi við nýleg orð seðlabankastjóra.
Ólafur Margeirsson
Grein
Lokaskýrsla umboðsmanns Alþings
Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2023 kom út fyrir mánuði og var rædd í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis stuttu eftir að haustþing kom saman. Nú um mánaðarmótin tók svo nýr umboðsmaður sæti. Af þessu tilefni eru hér valin nokkur atriði úr inngangskafla ársskýrslunnar, birt með leyfi fráfarandi umboðsmanns. Kerfislæg vandamál í stjórnsýslu innan ráðuneyta og stjórnarráðsins leiða til þess að vandinn seytli niður eftir „sílóum“ stjórnkerfisins með tilheyrandi hættu á því að lögverndaðir hagsmunir borgaranna falli á milli skips og bryggju, segir í skýrslunni.
Skúli Magnússon
Aðrir sálmar
Samgöngur og samskipti
Borgir eru myndaðar fyrir samskipti en samgöngur eru eitt helsta úrlausnarefnið í uppbyggingu þeirra. Almenningssamgöngur og aðalskipulag kallast því á. Það er síðan mannlífið á milli húsanna sem gerir borgir lífvænlegar og skemmtilegar.
Grein
Vaxtarverkir
Borgin vex og hér er fjallað um landsskipulag, svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulag borgarinnar, ásamt húsnæðisáætlun hennar og samgöngusáttmála svæðisins.
Hjálmar Sveinsson
Grein
Lífeyrissjóðir og tekjudreifing
Hér má lesa hagræna greiningu á áhrifum mismunandi greiðslna í lífeyrissjóð á núvirði ævitekna fólks eftir tekjudreifingu.
Ásgeir Daníelsson
Aðrir sálmar
Almenningar og almenningur
Aðrir sálmar fjalla um þrjú hugtök og lækkun stýrivaxta.
Grein
Veiðigjald, auðlindaarður, þjóðarhagur og fjármál hins opinbera
Hér má finna gagnrýni og greiningu á hagrannsóknum sem virðast byggðar á óreiðukenndum forsendum fyrir hagfræðilegum niðurstöðum sem mögulega eru gefnar fyrirfram.
Þórólfur Matthíasson
Grein
Blikur á lofti á tvískiptum leigumarkaði
Óhagnaðardrifin félög halda húsaleigu stöðugri en markaðsdrifin leiga hækkar umfram verðlag. Framboð húsnæðis heldur ekki í við eftirspurn nú fremur en áður.
Jónas Atli Gunnarsson,
Ólafur Þórisson
Aðrir sálmar
Sögulegar staðreyndir
Spurningin hvort mjúk lending sé nú alveg að koma ómar nú þessa viku þingsetningar með framlagningu fjárlagafrumvarps. Þegar vextir eru ennþá uppi í háum hæðum en bæði hagvöxtur og skuldsett heimili í mínus. Meðaltalið er þá kanski mjúkt og fínt en sumir fljúga hátt meðan aðrir hafa hrapað. Hvert erum við komin þá?
Grein
Samþjöppun aflaheimilda undanfarin veiðiár
Staðan á markaðnum í ljósi þróunar síðustu ára - seinni grein
Jón Sch. Thorsteinsson,
Særós Eva Óskarsdóttir
Grein
Hlutverk krónunnar
Síðari hluti um greinar um fullveldið, hlutverk og þróun krónunnar.Smellið hér til að lesa fyrri hluta sem birtist fyrir viku.
Þröstur Ólafsson
Grein
Fullveldi – hvað er nú það?
Fyrri hluti - um fullveldishugtakið og þróun þess á alþjóða vísu
Þröstur Ólafsson
Aðrir sálmar
Inngilding alþjóðlegs fjármagns
Fyrir 15 árum var sagt að Írland hafi bjargað bankakerfi sínu en Ísland ekki. Fyrir dyrum stendur nú enn að selja restina af öðrum bankanum sem er í eigu íslenska ríkisins þó það muni nú ekki bjarga fyrir horn halla ríkissjóðs, hvoru megin áramóta sem það verður. Sá írski stendur sterkar.
Grein
Staða innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði
Niðurstöður úr nýrri úttekt OECD eru hér dregnar saman varðandi vöxt og stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði, hæfni þeirra og menntun ásamt stöðu barna þeirra í skólum hérlendis.
Hlöðver Skúli Hákonarson