DJI_20240205142333_0413_D
Grein

Þetta reddast?

Hér er sett fram sú hugmynd að sett verði strax á fót rannsóknarnefnd Alþings fyrir aðgerðir vegna Reykjaneseldanna síðari svo samhæfa megi yfirsýn og tryggja sjálfstætt eftirlit sem skapað getur trúverðugleika sem haldist til lengri tíma fyrir þær ákvarðanir sem taka verður.
Ragnar Hjálmarsson
8 mín
Lesa núna
_DSF0797 (1)
Grein

Sjóðir og áföll - II

Síðari grein um þjóðarsjóðshugmyndir birtist hér í samhengi við Reykjaneseldana og í víðtækara ljósi miðað við áfallaþol og efnahagslegar stærðir.
Gylfi Magnússon
8 mín
Lesa núna
akur
Grein

Samfélagsleg áhrif loftslagsbreytinga

Í þessari þriðju og síðustu grein úr flokki sem birst hefur frá upphafi ársins eru teknar saman helstu niðurstöður Vísindanefndar um loftslagsbreytingar. Hér eru efnahagsleg og samfélagsleg áhrif loftslagsbreytinganna til umfjöllunar.
Halldór Björnsson, Brynhildur Davíðsdóttir
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Sveigjanleiki, seigla, aðlögunarhæfni og fjölþætt samræða

Í þessu níunda tölublaði ársins eru þrjár mikilvægar greinar tengdar efnahagsmálum og hamförum. Nú hefur vikulegri prentun verið hætt þó rafræn útgáfa haldi áfram vikulega. Blaðið verður prentað mánaðarlega frá og með þessu tölublaði. Hér á vefnum verður engin breyting en þrjár nýjar greinar úr þessu tölublaði auk leiðaraskrifanna hér í Öðrum sálmum birtast hér á vefnum. Stafræn útgáfa blaðsins send í tölvupósti er í heild hér á síðunni undir tölublöðum og hefur að geyma líkt og prentaða útgáfan tvær endurbirtar greinar ásamt hinum nýju greinum.
2 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Framþróun og umbætur

Stöðugar umbætur eru lykilatriði í öllum rekstri, hvort sem er smjörlíkisgerð, húsnæðisframleiðslu eða útgáfumálum. Vísbending hættir að koma út á pappír eftir þessa viku en heldur áfram sem rafræn útgáfa vikurits. Mánaðarlega verður prentuð útgáfa með blöndu af nýjum greinum og úrvali greina úr vikuritum mánaðarins á undan. Við vonum að áskrifendum líki vel þessi framþróun, en hér á vefsíðunni verður lítil breyting merkjanleg.
1 mín
Lesa núna
ragnarismara_20.2.2024
Grein

„Meiri þörf að koma upp frjórri kaupmannastétt“

Viðskiptamódel Ragnars Jónssonar í Smára, er til umfjöllunar í þessari grein af tilefni þess að 120 ár voru liðin frá fæðingu hans fyrr í mánuðinum. Margt má læra af sögunni og einum allra hugmyndaríkasta athafnamanni síðustu aldar hérlendis.
Jón Karl Helgason
7 mín
Lesa núna
Grein

Húsnæðisverð, lóðaverð og afkoma í byggingariðnaði

Áhrif húsnæðisverðs á vísitölu neysluverðs hafa verið til umræðu á undanförnu en í þessari grein eru áhrif lóðaverðs og hagnaðar í byggingariðnaði á húsnæðisverð skoðuð með sérstökum vísitölum og greiningu gagna sem þó eru takmörkuð á vissum sviðum.
Ásgeir Daníelsson
7 mín
Lesa núna
Sjókvíaeldi Stöðvarfjörður
Grein

Er sjóeldi á laxi traust undirstaða byggðar?

Samantektargrein skrifuð á grunni skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf sem veitir áhugaverða innsýn í mótun atvinnustefnu og þróun byggðar út frá talnalegum upplýsingum, starfi eftirlits- og úrskurðaraðila til varnar náttúrunni og lagabreytingum sem veita stjórnvöldum heimild til snúast gegn því faglega starfi.
Sigurður Jóhannesson
7 mín
Lesa núna
dji-20240208094348-0680-d
Grein

Sjóðir og áföll - I

Fyrri grein af tveimur um hugmyndina um þjóðarsjóð í ljósi náttúruhamfara og annarra efnahagslegra áfalla, með tilliti til ásættanlegrar áhættu, mögulegrar endurtryggingar og getu ríkissjóðs til viðbragða. Seinni grein mun birtast innan tveggja vikna.
Gylfi Magnússon
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Blönduð leið til að byggja samfélag

Haldið er áfram að fjalla um samfélagsuppbyggingu í vikuritinu. Nú er sjónarhornið annars vegar í ljósi náttúruhamfara með fyrri grein af tveimur um þjóðarsjóð og hins vegar út frá byggðaþróun og áhrifum sjókvíaeldis á hana og efnahag sem hefur áhrif á náttúrufar.
1 mín
Lesa núna
Mynd1
Grein

Borgarmenning sem hreyfiafl framfara, nýsköpunar og frjálslyndis

Yfirlitsgrein um bókina Samfélag eftir máli eftir Harald Sigurðsson sem hlaut íslensku bókmennaverðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns eðlis í síðustu viku. Stiklað er á stóru um miklvæga þætti úr efnistökum bókarinnar í hagrænu ljósi. Hún er stórvirki sem nær yfir skipulagssögu borgar, bæja og þorpa á Íslandi á síðustu öld. Þar er einnig rakin hugmyndasaga og innleiðing módernismans hérlendis. Sem felur í sér átök um hugsjónir, baráttu fyrir hugmyndum og nýjum straumum.
Haraldur Sigurðsson
9 mín
Lesa núna
Grein

Hefur framkoma samningafólks áhrif á niðurstöðu samninga?

Framkoma samningafólks skiptir máli varðandi árangur. Notkun á taktík og tímasetning hennar er einnig mikilvæg varðandi árangur samningaviðræðna endanlega niðurstöðu þeirra.
Aldís G. Sigurðardóttir
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Skipulag, samningar og samfélag

Hvernig leggja skal mál á samfélag er flókið verkefni sem aldrei lýkur. Samningar hins opinbera við einkaaðila skipta miklu máli við alla uppbyggingu samfélagsins. Samfélagslegir og byggðir innviðir sem breytt er um eignarhald á eru þar mjög skýrt dæmi. Skipulag samfélagsins er flókið verk og þess vegna þarf að vanda alla vinnu við það og stöðugt að bæta um betur.
1 mín
Lesa núna
dji-20240114104614-0361-d
Grein

Um Grindavík, verðbólgumælingar og peningastefnu

Ákvarðanir peningastefnunefndar byggja meðal annars á verðbólgumælingum út frá vísitölum. Breytingar á einstökum liðum vísitalna skipta því miklu máli og að þær séu vel rökstuddar og hugsaðar til lengri tíma en ekki sem viðbragð við einstökum atburðum. Þá væru það einnig skrítinn viðbrögð við náttúruhamförum sem gera bæ óbyggilegan að hækka vexti – segir fyrrverandi ytri nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Öryggi og vald

Innviðir sem geta verið náttúrulegir, byggðir eða ósýnilegir eru til umræðu í öðrum sálmum vikunnar. Breytingar á mælingum vísitalna vegna húsnæðisverðs hafa verið til umræðu í vikunni. Gylfi Zoega fjallar einnig um það efni í sinni seinni grein vegna Grindavíkurhamfaranna. Þá kemur vald okkar mannfólksins yfir náttúrunni einnig við sögu.
2 mín
Lesa núna
Grein

Áhrif loftslags á úrkomu, jökla og lífríkið

Vísindanefnd um loftslagsbreytingar skilaði af sér samantektar skýrslu um umfang og afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi í október 2023. Fyrsta greinin um niðurstöður hennar birtist í fyrsta tölublaði árins um áhrifin á hitastig. Hér birtist önnur grein, um áhrif slíkrar hlýnunar á breytingar í úrkomu, afrennsli, afkomu jökla og sjávarstöðubreytinga auk þess sem áhrif á lífríki á landi, í sjó og vötnum eru einnig til umfjöllunar. Þriðja grein fjallar svo um samfélagsleg og efnahagsleg áhrif birtist á næstunni.
Halldór Björnsson, Brynhildur Davíðsdóttir
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Verðmæti og verð

Verðmæti húsnæðis felur í sér margvíslegt mat á verði. Tjónið í Grindavík felst ekki aðeins í húsnæðinu sjálfu heldur einnig í öðrum innviðum. Í samhengi við hlutabréfamarkaðinn eru fjárhæðirnar sem um ræðir ekki svo yfirþyrmandi.
1 mín
Lesa núna
dji-20240114164302-0072-d_4RKJ72Z (1)
Grein

Hvernig á að greiða fyrir tjónið?

Húsnæði í Grindavík kostar um 107 milljarða króna en óljóst er hvernig fjármagna skuli uppkaup þess ef ríkissjóður ætlar að hlaupa undir bagga og losa þá eigendur sem kjósa að komast með eignir sínar úr bænum.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
Grein

Tilboðið sem bjargaði jólunum

Farið er yfir fjárhagsleg umbrot á hlutabréfamarkaðinum á síðasta ári og horft fram á veg á þessu ári. Afmæli Marels fór úr böndunum og svo kom yfirtökutilboð sem sneri öllu við. Nú er beðið eftir bandarískri blessun bæði fyrir samruna Marels og leyfisveitingu til Alvogens sem mikil áhrif hefur á hlutabréfaverð og fleira.
Eggert Aðalsteinsson
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Launahlutfall og skuldahlutfall

Raungengi og raunlaun eru sitthvor hliðin á sömu mynt fyrir heimili landsins. Launahlutfall og skuldahlutfall eru á sama hátt vissar endurspeglanir af efnahagslegri stöðu og fjármálastjórn fyrirtækjanna. Ástand efnahagsmála, stjórnun fjármálaráðuneyta og gjaldmiðlamál hanga líka á sama þræðinum. Greinar blaðs vikunnar og aðrir sálmar sömuleiðis fjalla um þessa þrjá þætti og flétta þá saman.
1 mín
Lesa núna
Grein

Að skipta kökunni

Svigrúmið til kjarabóta sem þó felast að mestu í að bæta upp tapaðan kaupmátt er mikið til umræðu. Í þessari grein er launahlutfallið sett í samhengi við raungengisvísitölu miðaða við verðlag og laun auk þess sem lækkandi skuldir fyrirtækja styrkja möguleikana á auknu svigrúmi.
Kjartan Broddi Bragason
9 mín
Lesa núna
afp.com-20231228-partners-080-HLUE_UEHL_009486-highres
Grein

Höfuðsmiður hornsteins Evrópusambandsins

Jacques Delors (1925-2023) hinn franski arkitekt evrunnar og hins sameiginlega innri markaðar er látinn og einnig Wolfgang Schäugle (1942-2023) reynslumesti stjórnmálamaður Evrópu og varðmaður skuldabremsunnar á þýskar ríkisskuldir, þeir voru fyrrverandi fjármálaráðherrar þessara tveggja höfuðríkja álfunnar og ákveðnar erkitýpur fyrir mismunandi efnahaglega sýn á opinber fjármál og pólitíska stefnumótun.
Ásgeir Brynjar Torfason
5 mín
Lesa núna
afp.com-20220822-partners-043-dpa-pa_220822-99-472415_dpai-highres
Grein

Verðbólga hér og í viðskiptalöndunum

Verðbólgan á sér margar orsakir og í þessari grein er hún borin saman hérlendis við viðskiptalöndin, vísitölur greindar og samhengið við gengi gjaldmiðilsins. Þá er fjallað um drifkraftana að baki henni út frá launum og hagnaði ásamt viðbrögðum peningastefnunnar.
Ásgeir Daníelsson
8 mín
Lesa núna
Grein

Endurskoðuð umgjörð opinberra fjármála

Mikilvægu samkomulagi meðal fjármálaráðherra Evrópusambandslandanna var náð rétt fyrir jól um hvernig að fjármálareglur um skuldalækkun og hallarekstur opinberra fjármála tækju aftur gildi nú í ár. Þar skiptir mestu hvernig umgjörð reglnanna er aðlöguð breyttum aðstæðum eftir heimsfaraldur og skuldaaukningu vegna hans auk annarra áskorana í opinberum rekstri.
Ásgeir Brynjar Torfason
3 mín
Lesa núna
Grein

Viðskipti og friður

Philippe Martin og brúin milli þess fræðilega og hagnýta
Hlöðver Skúli Hákonarson
3 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Rauveruleiki talnanna

Tölur af hagrænum toga þarf að setja í samhengi við raunveruleikann og einstrengingsleg eða bókstafsleg túlkun þeirra getur leitt til ófriðar. Greinar blaðs vikunnar eru settar í samhengi hér.
1 mín
Lesa núna
Frétt

Tim Ward heiðraður fyrir málflutning í Icesave

Fyrir tæpum mánuði hélt aðalmálflutningsmaður Íslands í Icesave dómsmálinu við EFTA dómstólinn merkilegt erindi á vegum Lögfræðingafélagsins og Lögmannafélagsins á Hótel Borg í Reykjavík í framhaldi þess að hafa tekið við fálkaorðunni á Bessastöðum en áratugur er frá lyktum málsins sem hafði veruleg áhrif á efnahagslíf landsins.
2 mín
Lesa núna