Aðrir sálmar

Auðlegð þjóðarinnar

Auðlegð þjóða eykst í ólíkum mæli eftir því hvernig arðinum eða rentunni af sameiginlegum auðlindum er safnað og dreift.
3 mín
Lesa núna
gsf0333
Grein

Skattar og landsframleiðsla

Hér birtist annað viðbragð skýrsluhöfunda við gagnrýni Ásgeirs Daníelssonar á skrif þeirra.
Birgir Þór Runólfsson, Ragnar Árnason
4 mín
Lesa núna
_F1A9568
Grein

Er enginn arður af auðlindum?

Hér er brugðist við gagnrýni skýrsluhöfunda á fyrir grein höfundar um skýrslu þeirra fyrir SFS sem kallast Veiðigjald, landsframleiðsla og tekjur hins opinbera: Hagræn greining
Þórólfur Matthíasson
10 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Væntingar og staðreyndir

Fyrsta tölublað ársins fjallar um væntingar og staðreyndir í ljósi nýafstaðinni kosninga hérlendis og alþjóðlega.
1 mín
Lesa núna
dsf2858
Grein

Verðbólguvæntingar Seðlabankans

Áhrif væntinga um verðbólgu á útreikninga sem liggja ákvörðunum peningastefnunefndar til grundvallar eru hér til gagnrýninnar umfjöllunar.
Guðmundur Guðmundsson
7 mín
Lesa núna
Grein

Fjölskyldum fjölgar hratt en íbúðum ekki

Forsendur áætlunar um 36 þúsund fullbúnar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2039 er brostnar – þörfin er 70 þúsund íbúðir.
Sigurður Stefánsson
6 mín
Lesa núna
forsida
Leiðari

Heimurinn endurraðast í óljósari mynd

Áramótablaðið 2024 fjallar um alþjóðamál og er síðasta tölublað ársins. Næsta blað kemur í annarri viku janúar 2025 en þá verður aftur kominn forseti í Bandaríkjunum sem veldur óróa í heimshagkerfinu eins og lesa má um í tíu greinum blaðsins og tveimur viðtölum. Efnisyfirlit er að finna aftast í þessum leiðara.
4 mín
Lesa núna
dsf2746
Viðtal

Stöndum á þröskuldi nýrra tíma

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Kvennalista, borgarstjóri Reykjavíkurlista, ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, fyrir og eftir hrunið. Hún verður sjötug núna í árslok. Í þessu viðtali förum við yfir stöðu heimsmálanna og komum inn á starfsferil hennar og reynslu úr alþjóðastarfi síðan að stjórnmálaferlinum lauk fyrir fimmtán árum.
12 mín
Lesa núna
Grein

Fyllir Belti og braut upp í tómarúm Vesturveldanna – og Trumps?

Ítarlega undirbyggða úttekt á áhrifum fjárfestinga Kínverja á heimshagkerfið.
Geir Sigurðsson
8 mín
Lesa núna
Grein

Vendingar í japönskum stjórnmálum

Þarfnast Japan breytinga eða stöðugleika?
Kristín Ingvarsdóttir
5 mín
Lesa núna
h_55972835
Grein

Verður Indland heiminum annað Kína?

Áhrifin á efnahag heimsins af einu hraðast vaxandi stóra hagkerfinu eru hér vandlega greind.
Jón Ormur Halldórsson
7 mín
Lesa núna
mic
Grein

Um vantraust á ríkisstjórn Michel Barnier í Frakklandi

Valdatíð Macrons forseta er hér sett í stutt sögulegt samhengi út frá nýjustu vendingum og vandræðum í stjórnun annars af tveimur stærstu ríkjum Evrópusambandsins.
Torfi H. Tulinius
4 mín
Lesa núna
AFP__20240928__36HE63Y__v1__HighRes__BritainEuPoliticsBrexitProtest
Grein

Bretland – eitt á báti eða annars: í hvaða liði?

Sögulegt samhengi á Brexit og afleiðingum kosninganna um útgöngu úr Evrópusambandinu fyrir átta árum í ljósi nýrrar stjórnar og væntanlegs seinna kjörtímabils Trumps er hér greint.
Sigrún Davíðsdóttir
7 mín
Lesa núna
AFP__20240904__1230734230__v2__HighRes__TrumpSupportersHoldStopTheStealRallyInDcAmid
Grein

Vald verðleikanna og úrslitin í Bandaríkjunum

Ítarleg úttekt á niðurstöðum kosninganna þegar Trump sigraði í annað sinn og stöðu lýðræðisins í því ljósi og frá víðtækara sögulegu sjónarhorni.
Dagfinnur Sveinbjörnsson
14 mín
Lesa núna
Grein

Utanríkisstefna Bandaríkjanna á nýju valdatímabili Trumps

Hverju mun annað kjörtímabil með Trump breyta í utanríkisstefnu Bandaríkjanna?
Silja Bára Ómarsdóttir
5 mín
Lesa núna
_GSF5628
Grein

Pólitískar túlkanir á samskiptum Íslands og Kína

Brotthvarf Bandaríkjahers frá Keflavík og endurkoma, opnun siglingaleiðarinnar um Norður-Íshafið og skuldir við uppbyggingu rannsóknarmiðstöðvarinnar á Kárhól koma við sögu í þessari ítarlegu úttekt á pólitískum samskiptum landanna.
Valur Ingimundarson
10 mín
Lesa núna
shutterstock_2472723093
Grein

Evran: Handan við hornið?

Þorvaldur Gylfason
7 mín
Lesa núna
dsf2639
Viðtal

Evrópa er að breytast – en samstarf milli Íslands og ESB stendur á sterkum grunni

Nýr sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, Clara Ganslandt, kom hingað til lands úr starfi hjá utanríkisþjónustu sambandsins (e. European External Action Service). Frá árinu 2019 hefur hún starfað gagnvart nágrannalöndum í Vestur-Evrópu, sem eru Ísland, Noregur og Lichtenstein en einnig Sviss, Andorra, Mónakó, San-Marínó og Vatíkanið heilaga. Þá hefur Clara einnig verið síðustu tvö ár sérstakur sendifulltrúi (e. special envoy) fyrir norðurslóðamálefni.
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Ljóð og smáþjóðir

Bragi Ólafsson er skáld áramótarits Vísbendingar sem helgað er alþjóðamálum.Hér má lesa ljóð hans: Frá heimsþingi esperantista, með stuttum inngangi frá ritstjóra.
2 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Velsæld kynslóðanna

Langtíma stefnumörkun er mikilvæg en erfið ef skammtímahugsun ræður för
1 mín
Lesa núna
Grein

Þarf „kynslóðasáttmála” í stjórnarsáttmálann?

Mikill munur er á stöðu aldurhópa og kynja varðandi kjaraþróun undafarna tvo áratugi.
Vilhjálmur Hilmarsson
5 mín
Lesa núna
shutterstock_1621984162
Grein

Velsældarhagkerfi fyrir sjálfbæra framtíð Íslands

Hagvaxtarhugsunin ein mun ekki draga efnahag landsins á rétta braut heldur þarf fleira að koma til eigi árangur að nást í bættu umhverfi fólks og náttúrunnar á sjálfbæran hátt.
Kristín Vala Ragnarsdóttir
5 mín
Lesa núna
sjavarutvegur2
Grein

Leiða hærri skattar til meiri landsframleiðslu?

Skýrsla Hagrannsókna fyrir hagsmunasamtök í sjávarútvegi um veiðileyfagjöld er hér áfram til gagnrýninnar umfjöllulnar.
Ásgeir Daníelsson
7 mín
Lesa núna
_F1A9401
Grein

Veiðigjald, landsframleiðsla og tekjur hins opinbera

Þórólfi Matthíassyni svarað
Birgir Þór Runólfsson, Ragnar Árnason
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Auðlindir, skattar og gjöld

Veiðileyfagjöld, auðlindagjöld og aukin skattheimta til að standa undir útgjöldum ríkissjóðs er efni Vísbendingar vikunnar. Áhugaverð ritdeilda hagfræðiprófessor er dregin áfram með svargrein og nýrri gagnrýni á skýrsluskrif fyrir sjávarútvegshagmunasamtök.
1 mín
Lesa núna
dsf7410
Grein

Ofvirk stjórnmál og óvirk

Hvert hitamálið á eftir öðru gengur yfir stjórnmálin en undir yfirborðinu virðist ríkja sátt um að takmarka áhrif lýðræðisins
Sveinn Máni Jóhannesson
8 mín
Lesa núna
Grein

Matvöruverð og verðmælingar

Nýjungar í tækniþróun og valdefling almennings eykur aðhald gegn verðhækkunum og bæti upplýsingagjöf sem stuðlað getur að lækkun verðbólgu
Benjamín Julian
3 mín
Lesa núna