Grein
Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði
Hagfræðingur Viðskiptaráðs greinir stuðningsaðgerðir stjórnvalda á húsnæðismarkaði og kemst að þeirri niðurstöðu að þær hafi unnið gegn markmiðum sínum en kallar eftir sértækari stuðningi til markvissari aðgerða.
Gunnar Úlfarsson
Aðrir sálmar
Virkni væntinga og vinnumarkaðs
Verðbólgan hjaðnar ekki nema margir samverkandi þættir vinni saman. Engin ein kenning eða ein grein getur leyst úr þeim vanda sem verðbólgan er. Það að horfa alveg fram hjá því sem gerist í löndunum í kringum okkur getur verið mjög varasamt. Við verðum að halda áfram að greina flókinn veruleikan en varast að afgreiða málin með of einföldum hætti.
Grein
Þrálát verðbólga
Ástæður þess að verðbólga er þrálátari hérlendis en í nágrannalöndunum og hefur hjaðnað minna hér en í öllum samanburðarlöndunum eru margþættar. Munurinn á milli verðbólgumælinga í upphafi árs og nú undir lok ársins birtist skýrt í töflunni með þessari grein þar sem alþjóðlegur samanburður sýnir raunstöðuna sem er nánar greind í textanum.
Gylfi Zoëga
Aðrir sálmar
Vextir og verðbólga
Breytingar eru oft erfiðar. Sérstaklega hugmyndafræðilegar breytingar. Skynsamt fólk vill oftast ekkert skipta um skoðun. Þess vegna eiga nýjar hagfræðilegar hugmyndir og kenningar oftast ekkert auðvelt uppdráttar. Jafnvel þó þessar hagfræðilegu hugmyndir byggist á gamalgrónum sannleika, reynslu eða þekkingu.
Grein
Endalok græðgisverðbólgunnar?
Nú þegar að verðbólgan hefur hjaðnað verulega í löndunum í kringum okkur, jafnvel í Bretlandi, þá hefur umræðan um það að hve miklu leyti hún var drifin áfram af aukningu hagnaðar fyrirtækja náð betra jafnvægi á alþjóðavísu.
Ásgeir Brynjar Torfason
Aðsent
Gjaldeyrisinngrip seðlabanka gegn verðbólgu
Þrjú gröf unnin upp úr íslenskum hagtölum sýna gjaldeyrisinngrip Seðlabankans, gengi krónunnar og mismunandi undirliði vísitölunnar.
Grein
Gætu verðstýringar hjálpað til við að berja niður verðbólguna?
Tveggja ára gömul Guardian grein sem vakti upp mikla umræðu birtist hér í íslenskri þýðingu þar sem nú hefur komið ýmislegt í ljós varðandi reynsluna af baráttunni við verðbólguna á þessum árum.
Isabella M. Weber
Grein
Stöðnunin mikla
Stöðnunin mikla stafar af minnkandi framleiðni og veldur óstöðugleika í efnahagslífinu og pólitískum óróa samkvæmt nýlegri bók sem fjallað er um í þessari grein.
Gylfi Zoëga
Aðrir sálmar
Stöðugur órói í óstöðugu jafnvægi
Sjálfbærni og framleiðni eru lykilhugtök fyrir nútímalega hagfræði. Kenningar meginstraums hagfræðinnar um sjálfkrafa leitni í jafnvægi eiga kanski ekki vel við á óróatímum en þá geta femínískar kenningar og umhyggjuhagfræði veitt ferska sýn til úrvinnslu á óróa og óstöðugleika.
Aðrir sálmar
Hvers vegna eru lög og regla?
Vonandi ekki til að fela hitt og þetta! Löggjöf um samkeppni og neytendavernd þarf í framkvæmd að tryggja gæði samkeppninnar og gott eftirlit með hvernig neytendavernd virkar. Það að gjaldskrár séu óljósar og illskiljanlegar jafnvel ólöglegar er ólíðandi í nútímasamfélagi.
Grein
Bankar í bómull?
Mikil hagræðing hjá viðskiptabönkunum, sem felst í meiri sjálfvirknivæðingu, fækkun útibúa og starfsfólks, hefur skilað sér í verulegri lækkun á rekstrarkostnaði og aukinni arðsemi hluthafa. Í þessari grein er fjallað um hvernig má tryggja að viðskiptavinir njóti þess ábata einnig.
Auður Alfa Ólafsdóttir
Grein
Fullveldisþras í 100 ár
Lögfræði er grundvallarfag fyrir viðskipti og efnahagsmál. Í þessari grein er farið yfir hvað felst nákvæmlega í fullveldishugtakinu og sýnt hvernig alþjóðlegir dómstólar hafa útskýrt alþjóðlega vinkla fullveldisins síðustu 100 árin. Það skiptir miklu máli fyrir alþjóðasamninga og -viðskipti.
Dr. Bjarni Már Magnússon
Aðrir sálmar
Nýsköpun í ferðaþjónustu
Frumkvöðlakraftur til þess að þróa róbóta sem skipta um rúmföt ætti að vera til staðar hérlendis nú þegar ferðaþjónustan er okkar stærsta útflutningsgrein líkt og fyrir fiskvinnsluvélar fyrir áratugum þegar fiskur var það. Hærri laun ræstingafólks auka hvatana til þeirrar nýsköpunar en lág laun þess hluta vinnuaflsins draga úr þeim hvata.
Grein
Erfið lífskjör ræstingafólks
Útvistun starfa hefur aukist og miklar breytingar orðið á vinnumarkaði með sjálfvirknivæðingu sem og sífellt hærra hlutfalli innflytjenda meðal vinnandi fólks
Kristín Heba Gísladóttir
Grein
Birting frumkvöðlaeiginleika í einkageiranum og þeim opinbera
Fjölbreytileiki vinnumarkaðar er mikilvægur og rannsókninni að baki greininni dregur fram markverðan mun í áhættusækni og frumkvöðlaásetningi karla og kvenna sem og milli einkageirans og hins opinbera.
Selma Dagmar Óskarsdóttir,
Magnús Þór Torfason
Grein
Hin leiðin gegn verðbólgu
Verðbólgan á sér mismunandi orsakir sem kalla á mismunandi ástæður aðgerða gegn henni. Stefán Ólafsson birtir samaburð á verðbólgu og meginvöxtum seðlabanka í Evrópulöndunum og fer yfir sex leiðir til að bregðast við verðbólgu á annan hátt en með hækkunum vaxta.
Stefán Ólafsson
Grein
G7-löndin og BRICS-löndin: Hver er staðan?
Síðari hluti - fyrri hluti birtist fyrir tveimur vikum með sama titli
Þorvaldur Gylfason
Aðrir sálmar
Verðbólga og efnahagsleg staða
Flest virðast vera að ná samhljómi um verðbólguna og vandan sem hún veldur en ástæður hennar eru enn efni til frekari rökræðu
Grein
Um efnahagsmál í Þýskalandi og hinum Evrópuríkjunum
Þýska efnahagsundrið í evrópsku samhengi og vandamál þess með tilliti til framleiðslu og vinnumarkaðar til nánustu framtíðar og langtíma lausnar
Gylfi Zoëga
Grein
Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar
Vísbendingar eru um að enn frekar hafi hægt á einkaneyslu á þriðja ársfjórðungi en ytri nefndarmenn í peningastefnunefnd kusu eða hefðu fremur kosið að hækka vexti en halda þeim óbreyttum
Ásgerður Ósk Pétursdóttir
Aðrir sálmar
Alþjóðavæðing og fjármálavæðing
Fjármálavæðing og alþjóðavæðing haldast í hendur. Alþjóðavæðing felur í sér margar áskoranir. Ábyrgðarskylda fjármálastofnana er að veita fjármagni til góðra verkefna en ekki slæmra.
Aðrir sálmar
Eftirlit og reikningsskil
Stjórnsýslueftirlit er ekki síður mikilvægt eins og samkeppniseftirlit eða heilbrigðiseftirlit.
Grein
G7-löndin og BRICS-löndin: Hver er staðan?
Fyrri hluti greinar með ítarlegum samanburði á stöðu mála eftir ýmsum mælikvörðum hjá G7 og BRICS löndunum - seinni hluti birtist eftir tvær vikur.
Þorvaldur Gylfason
Grein
Claudia Goldin, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2023
Á mánudagsmorgun var tilkynnt að Claudia Goldin hefði hlotið verðlaun sænska Seðlabankans til minningar um Alfred Nobel fyrir árið 2023. Þessi ákvörðun er merkileg fyrir margra hluta sakir.
Katrín Ólafsdóttir
Aðrir sálmar
Fimmtán ár frá neyðarlögum
Á þessum degi fyrir fimmtán árum voru sett lög, stuttu fyrir miðnætti, sem mörkuðu mikil tímamót í íslenskri efnahagssögu og tóku gildi strax.
Grein
Götótt skattlagningarnet í sjávarútvegi? Auðlindaarður sem skattstofn
Auðlindaarður getur verið góður skattstofn, þannig miða Norðmenn við að um 80% af auðlindaarði sem til verður við olíuvinnslu renni í olíusjóðinn.
Þórólfur Matthíasson
Grein
Þátttaka í viðbótarlífeyrissparnaði
Mikill fjárhagslegur ábati af þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði ætti að hvetja nær alla til þátttöku, en svo er ekki. Erlendar rannsóknir benda til þess að fólk láti oft hagkvæma kosti fram hjá sér fara þrátt fyrir að fyrirhöfnin af því að sjá út hagkvæmnina og velja kostinn virðist lítil.
Ásgeir Daníelsson