Kínamúrinn
Grein

Er Kína enn og aftur að hrynja?

Af hrunspám um Kína og mikilvægi sérfræðiþekkingar.
Geir Sigurðsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Kína og umheimurinn

Minni stuðningur hins opinbera við kínverska hagkerfið lætur hlutabréfamarkaði lækka. Árangur við efnahagsstjórn landsins hefur áhrif á hagsæld í heiminum. Vísbending vikunnar fjallar öll um Kína.
1 mín
Lesa núna
shutterstock_236626237
Grein

Hagvaxtarsagan frá Kína

Reynslan af því að vera seðlabankastjóri á Íslandi eftir fjármálahrunið fyrir fimmtán árum er eftirsótt þekking og sagan nýlega valin viðskiptabók ársins í Kína.
Svein Harald Øygard
5 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Einlyndi og marglyndi

Samfélagslegar áskoranir kalla á félagslegan skilning sem þarf að ná út fyrir okkar eigin þrönga hugmyndaramma.
1 mín
Lesa núna
Fólk við varðeld
Grein

Er félagslyndi óþarfa slæpingsháttur og tímasóun?

Hefur íslenskt samfélag villst af leið? Af hverju? Og hvað er til ráða? Hér er leitað svara við þessum spurningum út frá hugtökunum um firringu samfélagsins og félagslegu heilbrigði.
Viðar Halldórsson
7 mín
Lesa núna
Grein

Aukin atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu

Grundvallarbreyting sem verður með nýjum lögum um almannatryggingar kallar eftir auknum fjölda hlutastarfa frá atvinnulífinu, strax á næsta ári!
Gunnar Alexander Ólafsson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Stjórnleysi í stjórnsýslunni

Stífni er ekki góð fyrir stöðugleika. Fimi í að koma sér undan ábyrgð vinnur gegn góðum stjórnarháttum. Þörfin eykst fyrir lipurð, þverfagleika, fleiri raddir og aukna víðsýni.
1 mín
Lesa núna
dsf2808
Grein

Húsnæðishagfræði 101

Til að skilja hagfræðina á bak við húsnæði þarf að horfa til þriggja mismunandi markaða sem hér eru skýrðir, auk þess sem breyting Hagstofunnar á húsnæðislið neysluverðsvísitölunnar er sett í samhengi við nýleg orð seðlabankastjóra.
Ólafur Margeirsson
6 mín
Lesa núna
Grein

Lokaskýrsla umboðsmanns Alþings

Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2023 kom út fyrir mánuði og var rædd í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis stuttu eftir að haustþing kom saman. Nú um mánaðarmótin tók svo nýr umboðsmaður sæti. Af þessu tilefni eru hér valin nokkur atriði úr inngangskafla ársskýrslunnar, birt með leyfi fráfarandi umboðsmanns. Kerfislæg vandamál í stjórnsýslu innan ráðuneyta og stjórnarráðsins leiða til þess að vandinn seytli niður eftir „sílóum“ stjórnkerfisins með tilheyrandi hættu á því að lögverndaðir hagsmunir borgaranna falli á milli skips og bryggju, segir í skýrslunni.
Skúli Magnússon
8 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Samgöngur og samskipti

Borgir eru myndaðar fyrir samskipti en samgöngur eru eitt helsta úrlausnarefnið í uppbyggingu þeirra. Almenningssamgöngur og aðalskipulag kallast því á. Það er síðan mannlífið á milli húsanna sem gerir borgir lífvænlegar og skemmtilegar.
1 mín
Lesa núna
Mislaeg_gatnamot
Grein

Vaxtarverkir

Borgin vex og hér er fjallað um landsskipulag, svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulag borgarinnar, ásamt húsnæðisáætlun hennar og samgöngusáttmála svæðisins.
Hjálmar Sveinsson
7 mín
Lesa núna
shutterstock_783479809
Grein

Lífeyrissjóðir og tekjudreifing

Hér má lesa hagræna greiningu á áhrifum mismunandi greiðslna í lífeyrissjóð á núvirði ævitekna fólks eftir tekjudreifingu.
Ásgeir Daníelsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Almenningar og almenningur

Aðrir sálmar fjalla um þrjú hugtök og lækkun stýrivaxta.
1 mín
Lesa núna
Sjávarútvegur
Grein

Veiðigjald, auðlindaarður, þjóðarhagur og fjármál hins opinbera

Hér má finna gagnrýni og greiningu á hagrannsóknum sem virðast byggðar á óreiðukenndum forsendum fyrir hagfræðilegum niðurstöðum sem mögulega eru gefnar fyrirfram.
Þórólfur Matthíasson
6 mín
Lesa núna
Reykjavík
Grein

Blikur á lofti á tvískiptum leigumarkaði

Óhagnaðardrifin félög halda húsaleigu stöðugri en markaðsdrifin leiga hækkar umfram verðlag. Framboð húsnæðis heldur ekki í við eftirspurn nú fremur en áður.
Jónas Atli Gunnarsson, Ólafur Þórisson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Sögulegar staðreyndir

Spurningin hvort mjúk lending sé nú alveg að koma ómar nú þessa viku þingsetningar með framlagningu fjárlagafrumvarps. Þegar vextir eru ennþá uppi í háum hæðum en bæði hagvöxtur og skuldsett heimili í mínus. Meðaltalið er þá kanski mjúkt og fínt en sumir fljúga hátt meðan aðrir hafa hrapað. Hvert erum við komin þá?
1 mín
Lesa núna
Sjávarútvegur
Grein

Samþjöppun aflaheimilda undanfarin veiðiár

Staðan á markaðnum í ljósi þróunar síðustu ára - seinni grein
Jón Sch. Thorsteinsson, Særós Eva Óskarsdóttir
5 mín
Lesa núna
500 krónur
Grein

Hlutverk krónunnar

Síðari hluti um greinar um fullveldið, hlutverk og þróun krónunnar.Smellið hér til að lesa fyrri hluta sem birtist fyrir viku.
Þröstur Ólafsson
9 mín
Lesa núna
Fullveldi - Jón Sigurðsson
Grein

Fullveldi – hvað er nú það?

Fyrri hluti - um fullveldishugtakið og þróun þess á alþjóða vísu
Þröstur Ólafsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Inngilding alþjóðlegs fjármagns

Fyrir 15 árum var sagt að Írland hafi bjargað bankakerfi sínu en Ísland ekki. Fyrir dyrum stendur nú enn að selja restina af öðrum bankanum sem er í eigu íslenska ríkisins þó það muni nú ekki bjarga fyrir horn halla ríkissjóðs, hvoru megin áramóta sem það verður. Sá írski stendur sterkar.
1 mín
Lesa núna
Höfuðstöðvar OECD
Grein

Staða innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði

Niðurstöður úr nýrri úttekt OECD eru hér dregnar saman varðandi vöxt og stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði, hæfni þeirra og menntun ásamt stöðu barna þeirra í skólum hérlendis.
Hlöðver Skúli Hákonarson
7 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Stærðfræðileg stjórnun

Samkeppni er nauðsynleg ef verslun og viðskipti eiga að blómstra. Til þess að svo verði þarf eftirlit og stjórnun sem virðir tölulegar upplýsingar og stærðfræðilegar staðreyndir. Annars losnum við ekki við hátt verðlag vegna fákeppninnar.
1 mín
Lesa núna
Bayesian
Grein

Harmleikurinn þegar Bayesian sökk

Náttúrulegar hamfarir og mannanna verk
Ásgeir Brynjar Torfason
6 mín
Lesa núna
Guðmundur Finnbogason
Grein

Stjórnunarkenning Guðmundar Finnbogasonar

Stjórnunarkenningar og saga þeirra er mikilvægt fræðasvið. Hér er rakin saga kenninga upphafsmanns vinnuvísindanna hérlendis sem var merkur fjölhyggjumaður um þekkingu.
Njörður Sigurjónsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Nýsköpun í hagstjórn

Nýskipan í ríkisrekstri varð vinsælt hugtak á þeim tíma sem skipavogin var fundin upp. Ný lög um opinber fjármál tóku gildi fyrir átta árum en samt hefur hallarekstur verið ríkjandi á þeim tíma samhliða miklum hagvexti. Nú stefnir hagvöxtur í hálft prósent á meðan verðbólga er yfir sex. Það gæti orðið mjög slæm blanda stöðnunar og hárrar verðbólgu.
1 mín
Lesa núna
unnamed
Grein

Marel og sagan

Skipavogin sem talin er merkilegasta iðnaðarvara sem fundin hefur verið upp á Íslandi lá til grundvallar stofnunar fyrirtækisins Marel fyrir rúmum fjörtíu árum síðan. Hér er farið yfir sögulegan bakgrunn fyrirtækisins í ljósi yfirstandandi umbreytinga á eignarhaldi þess.
Gunnar Þór Bjarnason
8 mín
Lesa núna
4dNJz7wPB4Ww_900x600_G97J2gYQ
Grein

Séreignarsparnaður sem hagstjórnartæki

Hagstjórn þarf að taka framförum eins og aðrir þættir samfélagsins. Þessi grein skýrir hugmyndina um hvernig skattalegir hvatar við nýtingu sparnaðar til greiðslu húsnæðislána geta virkað í hagstjórnarlegum tilgangi.
Már Wolfgang Mixa, Gylfi Zoëga
8 mín
Lesa núna