Aðrir sálmar

Ferðamál, útflutningstekjur og sjálfbærni

Leiðari sumarblaðs Vísbendingar 2024 þar sem alls er fimmtán aðrar greinar að finna.
3 mín
Lesa núna
Grein

Rannsókna- og þróunarstarf á Íslandi heldur áfram að aukast

Útgjöld til rannsókna og þróunar héldu áfram að aukast hérlendis á árinu 2022 og námu þá rúmlega 100 milljörðum króna. Frá árinu 2018 hafa útgjöld aukist um 44 milljarða króna eða um 77% og munar þar mest um aukin útgjöld fyrirtækja til rannsókna og þróunar, en þau hafa tvöfaldast á fjórum árum. Telja má víst að opinber stuðningur hafi hvetjandi áhrif, en styrkir til nýsköpunarfyrirtækja þrefölduðust frá árinu 2018 til 2022.
Ágúst Hjörtur Ingþórsson
3 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Borga kreppur sig?

Kreppur breyta heiminum! En borgar sig að kjósa um samninga vegna slitameðferðar? Lærdómur sögunnar er misvísandi en breytingar á atvinnuháttum eru samt stöðugar.
1 mín
Lesa núna
Grein

Kostnaður vegna fjármálakreppunnar

Í ljósi nýafstaðinna kosninga þar sem Icesave og málskotsrétturinn komu við sögu er viðeigandi að fara yfir mögulegar greiðslur og reiknuð hámörk samninganna auk kostnaðarins í heildina.
Ásgeir Daníelsson
6 mín
Lesa núna
AFP__20201210__economou-notitle201016_npl6M__v1__HighRes__IlluminatedEuropaBuildingI
Grein

Okkar Evrópa 30 árum síðar

Uppruni Evrópusamstarfsins og aðild okkar að EES samningnum síðustu þrjá áratugi eru skoðuð í sögulegu ljósi og með því að horfa til framtíðar í þessar yfirgripsmiklu grein.
Þorvaldur Gylfason
9 mín
Lesa núna
Fjolskylda
Grein

Hvernig útrýmum við kynbundnum launamun?

Mikilvægt skref til að ná jafnrétti er að útrýma launamun kynjanna. Ráðherra fer yfir sögu jafnréttisbaráttunnar hérlendis og rannsóknir Nóbelsverðlaunahafa því til stuðnings.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
5 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Launamunur og aðstöðumunur

Evrópusamvinnan færir neytendum aukið jafnræði og vernd gegn ójafnri aðstöðu. Að eyða aðstöðumun foreldra barna er ekki síður mikilvægt jafnréttismál eins og að eyða launamun.
1 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Börn og aldraðir

Blað vikunnar fjallar um börn og öldrun. Umgjörðin sem þessir tveir hópar búa við sýnir nokkuð vel hvernig samfélag okkur hefur tekist að byggja upp.
1 mín
Lesa núna
Grein

Aukið langlífi kallar á umbreytingar

Lífslíkur hafa batnað verulega og langlífi eykst en kerfum samfélagsins þarf að umbreyta til þess að fólk hrannist ekki inn á þriðja æviskeiðið til að vera óvirkt, óframleiðið og óheilbrigt.
Ásgeir Brynjar Torfason
6 mín
Lesa núna
dsf0051g
Grein

Bið barna eftir þjónustu er dýrkeypt

Tölurnar tala sínu máli og embætti umboðsmanns barna hefur nú safnað talnaefni yfir nokkurra ára tímabil sem dregur fram óásættanlega bið barna eftir lögbundinni þjónustu.
Salvör Nordal
8 mín
Lesa núna
4096px-Gullfoss,_Suðurland,_Islandia,_2014-08-16,_DD_123
Grein

Af mikilvægi ferðamála

Ferðaþjónustan er stærsta undirstaða gjaldeyrisöflunar þjóðarbúsins. Bæði rannsóknir og menntun tengd ferðamálum er því mikilvæg forsenda fyrir sjálfbærni efnahagslífsins. Nýútkomnu grundvallarriti um ferðamál á Íslandi eru gerð skil hér.
Gunnar Þór Jóhannesson, Magnús Haukur Ásgeirsson, Edward H. Huijbens
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Frjálst flæði

Öll viðskipti byggjast á flæði. Fjármagns, fólks og þess sem höndlað er með, hvort sem það er vara eða þjónusta – frosinn fiskur útí búð í Berlín eða eldaður fiskur á veitingastað í Reykjavík.
1 mín
Lesa núna
SRS_9660
Grein

Sterkari saman í 30 ár

EES samningurinn sem nær til 30 ríkja hefur verið í gildi í 30 ár. Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi fer yfir ávinning hans og tækifærin sem samstarfið skapar til styrkingar okkar í Evrópu.
Lucie Samcová-Hall Allen
5 mín
Lesa núna
AFP__20240320__economou-notitle240319_npstx__v1__HighRes__EuFlagsInBrussels
Grein

Árangursríkt Evrópusamstarf í 30 ár

Auk fjórfrelsisins færði aðgangurinn að sameiginlega innri markaði Evrópusambandsins með EES samningnum okkur fimmta frelsið fyrir hugvitið með samstarfsáætlunum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar.
Ágúst Hjörtur Ingþórsson
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Róttæk óvissa og ófriður

Á tímum ófriðar og óvissu er gott að eiga í öruggu og langvarandi samstarfi við tryggar vinaþjóðir og ábatinn er mun meiri en telja má með krónum og evrum.
1 mín
Lesa núna
Aðsent

Fjármálaáætlun 2025-2029: Ábendingar og ályktanir úr álitsgerð fjármálaráðs

Álitsgerð fjármálaráðs er birt tveimur vikum eftir framlagningu tillögu til þingsályktun um fjármálaáætlun sem nú er til umræðu á Alþingi og nær til áranna 2025-2029, hér eru birtar helstu ábendingar og ályktanir út álitinu.
8 mín
Lesa núna
dsf3958
Grein

Horfur í efnahagsmálum krefjast lækkunar opinberra skulda

Það er tilefni til bjartsýni þrátt fyrir að aðstæður krefjist varfærni í hagstjórn. Efnahagslegar forsendur fyrir fjármálaáætlun sýna að kaupmáttur hefur vaxið hér mikið, landsframleiðsla á mann er komin á sama stig og fyrir farsóttina og jafnari dreyfingu uppruna útflutningtekna.
Sigurður Páll Ólafsson
6 mín
Lesa núna
Grein

Traust fjármál hins opinbera

Langtíma þróun birtir áhugaverða mynd af stöðu opinberra fjármála. Samneyslan fer minnkandi og eignatekjur standa undir stærstum hluta vaxtagjalda.
Gylfi Magnússon
5 mín
Lesa núna
dsf3988_KoGVuSD
Aðrir sálmar

Opinber fjármál, skuldir og stofnanir

Tölublað vikunnar er helgað opinberum fjármálum í tilefni álits fjármálaráðs sem birtist í vikunni á framlagðri tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun til næstu fimm ára.
3 mín
Lesa núna
Grein

Náttúran dreifði eldislöxum hundruð kílómetra

Í framhaldi af fyrri grein höfunda um áhættumat fyrir erfðablöndun eldislaxa í náttúrunni eftir slysasleppingar fylgir í þessari grein nánari greining á dreifingu laxanna.
Jón Sch. Thorsteinsson, Kalman Christer, Særós Eva Óskarsdóttir, Árni Sv. Mathiesen
4 mín
Lesa núna
kranar
Grein

Listin að byggja rétt

Niðurstaða greiningar hagfræðinga hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er að nauðsynlegt sé að hið opinbera styðji við byggingarmarkaðinn til að uppbygging verði í samræmi við íbúðaþörf um allt land.
Jónas Atli Gunnarsson, Ólafur Þórisson
6 mín
Lesa núna
Grein

Áhættumat fyrir erfðablöndun laxa

Í skýrslu sem þessi grein byggir á hefur verið sýnt að með því að bæta breytileika inn í gildandi líkan Hafrannsóknastofnunar er mjög líklegt að hlutfall eldislax fari oft yfir mörk.
Jón Sch. Thorsteinsson, Særós Eva Óskarsdóttir, Árni Sv. Mathiesen, Kalman Christer
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Kant og Keynes

Velta má því fyrir sér hvort að réttarríkið geti verið í hættu ef að fáveldi nær yfirhöndinni við löggjöfina þar sem setja á lýðræðislegar reglur samfélagsins með almannahag að leiðarljósi.
1 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Óæskileg hliðaráhrif

Samspil þarf að vera á milli peningastefnu og stefnu opinberra fjármála sem birtist í fjármálaáætlun. Þá hafa vaxtahækkanir seðlabanka einnig ýmis óæskileg hliðaráhrif.
1 mín
Lesa núna
Grein

Peningastefnan og margvísleg áhrif hennar

Hækkun vaxta seðlabankans er ætlað að hafa áhrif til lækkunar verðbólgu. Hér er fjallað um ýmis önnur áhrif peningastefnunnar sem fylgja og nauðynlegar aðgerðir samhliða.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
seðlar
Grein

Vísitala, verðbætur og kjarasamningar: Hvað kostar krónan? - Seinni hluti

Í þessum síðari hluta greinar um íslensku krónuna er fjallað um ókosti hennar og kostnað, verðtryggingu og væntanlegar breytingar á vísitölumælingum með áhrifum á kjarasamninga.
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
7 mín
Lesa núna
50133866411_c2f1f5fbe4_k
Grein

Enn af verðbólgu og vöxtum

Ytri nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skýrir hér, í ljósi fundargerðar nefndarinnar sem birtist í síðustu viku, hvers vegna ákveðið var að halda meginvöxtum bankans óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundinum í síðasta mánuði.
Herdís Steingrímsdóttir
7 mín
Lesa núna