Aðrir sálmar

Taumlaust aðhald

Snarvöndull (eða snarvölur) var bandlykkja sem hert var um snoppuna á hestum, ef erfitt var að hemja þá með taumhaldinu einu saman, við járningar. Hægt var jafnvel að snúa klárinn niður en þess háttar meðferð samræmist hvorki nútímalegum sjónarmiðum velferðar né hagstjórnar.
1 mín
Lesa núna
Grein

Peningastefnan

Ytri nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabankans skýrir ákvörðun um að lækka ekki vexti í síðsta mánuði.
Ásgerður Ósk Pétursdóttir
6 mín
Lesa núna
Grein

Vextir gætu tekið að lækka í lok ágúst

Greining Íslandsbanka telur að forsendur séu fyrir vaxtalækkun eftir sumarið.
Birkir Thor Björnsson
9 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Grunngildi samfélagsins

Stöðugleiki og sjálfbærni eru tvö af fimm grunngildum laganna um opinber fjármál, hin þrjú eru festa, varfærni og gagnsæi. Merking orða í lögum er mikilvæg og séu sérhagsmunir eða sýndarmennska lögð lagasetningu til grundvallar þá raknar samfélagið upp.
1 mín
Lesa núna
Grein

Endurskoðun fjármálareglna

Með framlagningu þingsályktunartillögu fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálaáætlun 2025-2029 í apríl sem hlýtur að hljóta samþykki fyrir þinglok fylgdi mikilvæg umræðuskýrsla um endurskoðun fjármálareglna í lögunum um opinber fjármál sem teknar voru úr gildi í faraldri.
Saga Guðmundsdóttir
5 mín
Lesa núna
Grein

Hagkerfi í ógöngum

Þegar tekjur hins opinbera standa ekki undir útgjöldum þá lenda hagkerfi iðulega í ógöngum og í þessari grein er farið yfir sögu Argentínu í því ljósi með tilliti til niðurstöðu forsetakosninga.
Gylfi Zoëga
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Sveitasamfélagið

Aðrir sálmar eru dálkur aftast í hverri Vísbendingu sem nokkurskonar leiðaraskrif ritstjóra en í stærri blöðum birtast lengri leiðarar einnig eða í staðinn. Þessi birtist á baksíðu sumarblaðsins 2024.
2 mín
Lesa núna
1_03_Brimketill_JuliaBrekkan.jpg
Grein

Sjálfbær uppbygging ferðamannastaða

Hönnun skiptir miklu fyrir uppbyggingu ferðamála á Íslandi. Í þessari grein sumarblaðsins frá Hönnunarmiðstöð eru birt nokkur myndræn dæmi og vísað í tvo yfirgripsmikla vefi.
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs
2 mín
Lesa núna
GALLERY MI - Food C Seafood soup
Grein

Ísland er fyrir ferðamenn – ekki túrista

Eitt sjónarmið starfandi ferðaþjónustuaðila gagnvart stefnumörkun ferðamála birtist í þessari grein í sumarblaðinu 2024 sem að fjallar um atvinnugreinina á Íslandi.
Ýmir Björgvin Arthúrsson
3 mín
Lesa núna
dsf6697f
Grein

Orkuskiptin eru dauðafæri fyrir Ísland

Stærstur hluti útgjalda erlendra ferðamanna á Íslandi er fyrir samgöngur og orkuskiptin eru mikilvægur þáttur í því sambandi, sem þessi grein sumarblaðsins greinir út frá sjónarhóli bíla.
Egill Jóhannsson
8 mín
Lesa núna
dsf4013
Grein

Ferðasveiflan heldur velli — en hve lengi og hversu sjálfbært?

Það hvernig horfurnar líta út fyrir ferðaþjónustuna hérlendis er viðfangsefni þessarar hagfræðilegu greiningar í sumarblaðinu út frá fyrirliggjandi tölum, úttektum og horfum.
Jónas Guðmundsson
7 mín
Lesa núna
unnamed
Grein

Ferðaþjónusta og nýsköpun – tækifæri til framtíðar!

Deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum fer yfir framtíðartækifæri og nýsköpun í ferðaþjónustu í þessari grein sumarblaðsins.
Ingibjörg Sigurðardóttir
5 mín
Lesa núna
hvanneyri
Grein

Landbúnaðarháskóli Íslands – Háskóli í sókn – ný stefna 2024-2028

Rektor Landbúnaðarháskólan Íslands fer yfir nýja stefnu skólans í þessari grein í sumarblaðinu.
Ragnheiður I. Þórarinsdóttir
5 mín
Lesa núna
magnus-og-gunnar
Grein

Leiðandi í sjálfbærni?

Tveir háskólakennarar í land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands greina á gagnrýninn hátt sjálfbærni íslenskrar ferðaþjónustu í þessari grein úr sumarblaðinu.
Magnús Haukur Ásgeirsson, Gunnar Þór Jóhannesson
8 mín
Lesa núna
gsf4519
Grein

Gestakomur, samfélagsþróun og vald fjöldans

Í þessari grein sumarblaðsins er gagnrýnum augum prófessors í menningarlandafræði við erlendan háskóla beint að ferðamálunum og þróun þeirra.
Edward H. Huijbens
7 mín
Lesa núna
dsf6083
Viðtal

Ferðaþjónusta sem skapandi afl og nærandi fyrir samfélög

Ólöf Ýrr Atladóttir hætti sem ferðamálastjóri fyrir sjö árum síðan. Hún rekur nú um stundir hótel og ferðaþjónustu nyrst á Tröllaskaga, en starfar einnig sem ráðgjafi á sviði ferðaþjónustu, innanlands og erlendis. Hún hefur yfirgripsmikla reynslu og skýrar skoðanir á því hvað þurfi að gera í ferðamálum. Í samtali okkar í útjaðri Grjótaþorpsins í Reykjavík horfum við bæði fram á veg fyrir ferðamenn á Íslandi og um öxl á reynsluna af þróun ferðamálanna undanfarinn einn og hálfan áratug.
9 mín
Lesa núna
Grein

Nærandi ferðaþjónusta

Íslenski ferðaklasinn stýrir norrænu verkefni um nærandi ferðaþjónustu og í þessari grein í sumarblaðinu er útskýrt hvað nærandi ferðaþjónusta er.
Ólöf Ýrr Atladóttir, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
7 mín
Lesa núna
1_12_Gudlaug_BasaltArchitects
Grein

Ferðaþjónusta í sátt við land og þjóð

Grein í sumarblaðinu frá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar sem staðsett er hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og vinnur samkvæmt þjónustusamningi við menningar- og viðskiptaráðuneytið en er samstarfsverkefni um heildstæðar lausnir til að auka hæfni í ferðaþjónustu á Íslandi.
Haukur Harðarson
5 mín
Lesa núna
ferdamenn_reykjavik-2
Grein

Íslensk ferðaþjónusta – hetjusaga

Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af samdrætti í greininni og formaður samtakanna fer í þessari grein sumarblaðsins yfir söguna og sóknarfærin.
Pétur Óskarsson
7 mín
Lesa núna
gsf4702
Grein

Ferðaþjónustan fullorðnast

Ferðamálastjóri fjallar í þessari grein sumarblaðsins um þróun ferðaþjónustunnar og stefnumörkun hennar fram til 2030.
Arnar Már Ólafsson
7 mín
Lesa núna
gsf3774
Grein

Ferðaþjónustan: Burðarás í efnahagslífinu

Menningar- og viðskiptaráðuneytið fer með málefnasvið ferðamálanna í stjórnarráðinu og hér skrifar ráðherra opnunargrein sumarblaðs Vísbendingar 2024 um málaflokkinn.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
6 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Ferðamál, útflutningstekjur og sjálfbærni

Leiðari sumarblaðs Vísbendingar 2024 þar sem alls er fimmtán aðrar greinar að finna.
4 mín
Lesa núna
Grein

Rannsókna- og þróunarstarf á Íslandi heldur áfram að aukast

Útgjöld til rannsókna og þróunar héldu áfram að aukast hérlendis á árinu 2022 og námu þá rúmlega 100 milljörðum króna. Frá árinu 2018 hafa útgjöld aukist um 44 milljarða króna eða um 77% og munar þar mest um aukin útgjöld fyrirtækja til rannsókna og þróunar, en þau hafa tvöfaldast á fjórum árum. Telja má víst að opinber stuðningur hafi hvetjandi áhrif, en styrkir til nýsköpunarfyrirtækja þrefölduðust frá árinu 2018 til 2022.
Ágúst Hjörtur Ingþórsson
3 mín
Lesa núna
Aðrir sálmar

Borga kreppur sig?

Kreppur breyta heiminum! En borgar sig að kjósa um samninga vegna slitameðferðar? Lærdómur sögunnar er misvísandi en breytingar á atvinnuháttum eru samt stöðugar.
1 mín
Lesa núna
Grein

Kostnaður vegna fjármálakreppunnar

Í ljósi nýafstaðinna kosninga þar sem Icesave og málskotsrétturinn komu við sögu er viðeigandi að fara yfir mögulegar greiðslur og reiknuð hámörk samninganna auk kostnaðarins í heildina.
Ásgeir Daníelsson
6 mín
Lesa núna
AFP__20201210__economou-notitle201016_npl6M__v1__HighRes__IlluminatedEuropaBuildingI
Grein

Okkar Evrópa 30 árum síðar

Uppruni Evrópusamstarfsins og aðild okkar að EES samningnum síðustu þrjá áratugi eru skoðuð í sögulegu ljósi og með því að horfa til framtíðar í þessar yfirgripsmiklu grein.
Þorvaldur Gylfason
9 mín
Lesa núna
Fjolskylda
Grein

Hvernig útrýmum við kynbundnum launamun?

Mikilvægt skref til að ná jafnrétti er að útrýma launamun kynjanna. Ráðherra fer yfir sögu jafnréttisbaráttunnar hérlendis og rannsóknir Nóbelsverðlaunahafa því til stuðnings.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
5 mín
Lesa núna