Til baka

Grein

Ævimenntun sem lykill að farsæld - Mótun nýrrar menntastefnu um framhaldsfræðslu

Umbreytandi menntun er mikilvæg forsenda fyrir framþróun vinnumarkaðarins. Ný menntastefna fyrir fullorðinsfræðslu og ævimenntun er nú í mótun og fyrirhuguð lagasetning og innleiðing hennar kallar meðal annars á þverfræðilegt viðbragð við loftslagsbreytingum og samfélagsáskorunum í tengslum við vinnumarkaðinn.

IMG_1412
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt Berglindi Rós Magnúsdóttur, formanni samstarfshóps um heildarendurskoðun á framhaldsfræðslukerfinu; skýrsluhöfundunum Nichole Leigh Mosty, Hróbjarti Árnasyni og Ásgeiri Brynjari Torfasyni

Ritið Reimagining our futures together er viðamesta skýrsla sem fjölþjóðleg stofnun hefur lagt fram um menntakerfi (UNESCO, 2021), þar sem megin áherslan er á að þróa inntak og skipulag menntunar í takt við þær miklu umbreytingar sem eru að eiga sér stað í heiminum. Í þessari grein rýni ég í …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein