Til baka

Grein

Af mikilvægi ferðamála

Ferðaþjónustan er stærsta undirstaða gjaldeyrisöflunar þjóðarbúsins. Bæði rannsóknir og menntun tengd ferðamálum er því mikilvæg forsenda fyrir sjálfbærni efnahagslífsins. Nýútkomnu grundvallarriti um ferðamál á Íslandi eru gerð skil hér.

4096px-Gullfoss,_Suðurland,_Islandia,_2014-08-16,_DD_123
Gullfoss er eitt helsta aðdráttarafl ferðamannalandsins Íslands.
Mynd: Diego Delso

„Við erum gestir og hótel okkar er jörðin“ segir í texta Tómasar Guðmundssonar í ljóðinu Hótel jörð. Hér birtast tvö lykilhugtök þegar kemur að ferðamálum og flestir tengja beint við ferðalög fólks. Gestir og hótel, hefðbundnara verður það vart í hugum fólks þegar ferðamálin eru nefnd. Bæði hugtökin bera þó …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein