Til baka

Grein

Áhrif loftslags á úrkomu, jökla og lífríkið

Vísindanefnd um loftslagsbreytingar skilaði af sér samantektar skýrslu um umfang og afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi í október 2023. Fyrsta greinin um niðurstöður hennar birtist í fyrsta tölublaði árins um áhrifin á hitastig. Hér birtist önnur grein, um áhrif slíkrar hlýnunar á breytingar í úrkomu, afrennsli, afkomu jökla og sjávarstöðubreytinga auk þess sem áhrif á lífríki á landi, í sjó og vötnum eru einnig til umfjöllunar. Þriðja grein fjallar svo um samfélagsleg og efnahagsleg áhrif birtist á næstunni.

Í fyrri grein sem birtist í fyrsta tölublaði ársins var rakið hvernig hitafar hefur breyst á Íslandi frá upphafi 20. aldar og kynntar niðurstöður loftslagslíkana um líklega hlýnun gangi einhver losunarsviðsmynda CMIP6 reikniverkefnisins eftir.

Í greininni kom fram að hlýnun á öldinni ræðst að miklu leyti af því hversu mikið …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein