Til baka

Grein

Áhrif loftslagsbreytinga á hitastig

Í þessari fyrstu grein af þremur er fjallað um helstu niðurstöður fjórðu samantektarskýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar varðandi umfang og afleiðingar hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi.

„Loftslagsbreytingar hafa haft umtalsverð áhrif á náttúru Íslands, s.s. afkomu jökla, vatnafar, lífríki á landi og aðstæður í sjó. Veðurfar og náttúruaðstæður á landinu og í hafinu umhverfis það verða í lok aldarinnar án fordæma frá upphafi byggðar á Íslandi. Súrnun sjávar og hlýnun munu breyta umhverfisaðstæðum og útbreiðslusvæðum tegunda …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein