Til baka

Grein

Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði

Hagfræðingur Viðskiptaráðs greinir stuðningsaðgerðir stjórnvalda á húsnæðismarkaði og kemst að þeirri niðurstöðu að þær hafi unnið gegn markmiðum sínum en kallar eftir sértækari stuðningi til markvissari aðgerða.

IMG_1885
Mynd: Gunnar Úlfarsson hagfræðingur Viðskiptaráðs

Mikið hefur borið á umræðu um hækkandi húsnæðiskostnað að undanförnu. Húsaskjól er í senn eitt af því sem skiptir einstaklinga mestu máli og fátt er mikilvægara en skilvirkur húsnæðismarkaður fyrir almenna hagsæld. Í ljósi stöðunnar á húsnæðismarkaði í dag vekur það ekki furðu að spjótin beinist nú að þeim sem …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein