Til baka

Grein

Árangursríkt Evrópusamstarf í 30 ár

Auk fjórfrelsisins færði aðgangurinn að sameiginlega innri markaði Evrópusambandsins með EES samningnum okkur fimmta frelsið fyrir hugvitið með samstarfsáætlunum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar.

AFP__20240320__economou-notitle240319_npstx__v1__HighRes__EuFlagsInBrussels

Í ár er haldið upp á 30 ára afmæli samningsins um evrópska efnahagssvæðið (EES) sem reynst hefur mikilvægasti alþjóðasamningurinn sem Ísland hefur gert. Megin tilgangur samningsins var að koma á sameiginlegum innri markaði Evrópu sem grundvallast á fjórfrelsinu um frjálst flæði á vörum og þjónustu, fólki og fjármunum. En með …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein