Til baka

Grein

Aukið langlífi kallar á umbreytingar

Lífslíkur hafa batnað verulega og langlífi eykst en kerfum samfélagsins þarf að umbreyta til þess að fólk hrannist ekki inn á þriðja æviskeiðið til að vera óvirkt, óframleiðið og óheilbrigt.

Nú þegar vorar hratt og lífið springur út í lífríkinu eftir vetrardvala eru einnig útskriftir skólanna allsráðandi á öllum skólastigum. „Æskan líður ung og fjörleg, ellin bíður þung og hrörleg“ var sungið í gamladaga og kanski enn á sumum stöðum. Lagið eftir Franz Liszt sem sungið er bæði með textaþýðingu …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein