Þann 29. ágúst sl. kom út skýrsla starfshóps um gjaldtöku og arðsemi bankanna. Hlutverk starfshópsins var að kanna og greina arðsemi og gjaldtöku stóru viðskiptabankanna þriggja hérlendis og bera saman við aðra norræna banka ásamt því að kanna stöðu neytenda og samkeppnisaðstæður á bankamarkaði. Tímabilið sem efnistök skýrslunnar afmarkast við …
Grein
Bankar í bómull?
Mikil hagræðing hjá viðskiptabönkunum, sem felst í meiri sjálfvirknivæðingu, fækkun útibúa og starfsfólks, hefur skilað sér í verulegri lækkun á rekstrarkostnaði og aukinni arðsemi hluthafa. Í þessari grein er fjallað um hvernig má tryggja að viðskiptavinir njóti þess ábata einnig.

Mynd: TDV