Til baka

Grein

Bið barna eftir þjónustu er dýrkeypt

Tölurnar tala sínu máli og embætti umboðsmanns barna hefur nú safnað talnaefni yfir nokkurra ára tímabil sem dregur fram óásættanlega bið barna eftir lögbundinni þjónustu.

dsf0051g
Mynd: Golli

Rannsóknir benda til þess að fátækt eða erfiðar félagslegar aðstæður barna í æsku geti mótað stöðu þeirra til framtíðar. Þau börn sem búa t.d. ekki við hvatningu til menntunar og þroska á barnsaldri eru líklegri til að standa verr en aðrir félagslega í framtíðinni og með því móti er viðhaldið …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein