Til baka

Grein

Birting frumkvöðlaeiginleika í einkageiranum og þeim opinbera

Fjölbreytileiki vinnumarkaðar er mikilvægur og rannsókninni að baki greininni dregur fram markverðan mun í áhættusækni og frumkvöðlaásetningi karla og kvenna sem og milli einkageirans og hins opinbera.

Íslenskur vinnumarkaður er fjölbreyttur og margir möguleikar sem blasa við launþegum þegar kemur að því að velja sér starfsvettvang. Meðal annars stendur val einstaklinga í atvinnuleit milli þess að sækjast eftir vinnu hjá hinu opinbera eða hjá einkafyrirtækjum. Ýmsir hafa velt vöngum um hvort einstaklingar sem kjósa að vinna hjá …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein