Til baka

Grein

Endurskoðuð umgjörð opinberra fjármála

Mikilvægu samkomulagi meðal fjármálaráðherra Evrópusambandslandanna var náð rétt fyrir jól um hvernig að fjármálareglur um skuldalækkun og hallarekstur opinberra fjármála tækju aftur gildi nú í ár. Þar skiptir mestu hvernig umgjörð reglnanna er aðlöguð breyttum aðstæðum eftir heimsfaraldur og skuldaaukningu vegna hans auk annarra áskorana í opinberum rekstri.

Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins náðu samkomulagi rétt fyrir jól um hvernig endurskoðun á samhæfðum fjármálareglum fyrir opinber fjármál ríkja sambandsins skyldi útfærð. Fjármálareglurnar höfðu verið teknar úr sambandi árið 2020 vegna heimsfaraldurs líkt og í öðrum löndum heims. Hérlendis munu fjármálareglur sem teknar voru úr sambandi ekki taka gildi fyrr en í …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein