Til baka

Grein

Endurskoðun fjármálareglna

Með framlagningu þingsályktunartillögu fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálaáætlun 2025-2029 í apríl sem hlýtur að hljóta samþykki fyrir þinglok fylgdi mikilvæg umræðuskýrsla um endurskoðun fjármálareglna í lögunum um opinber fjármál sem teknar voru úr gildi í faraldri.

Markmið opinberra fjármála er í stórum dráttum fjórþætt; að styðja við vaxtargetu þjóðarbúsins svo sem með innviðafjárfestingu, að draga úr hagsveiflum, endurúthluta gæðum í samfélaginu með skattheimtu og tilfærslum og að tryggja sjálfbærni opinberra fjármála svo að ekki leiki vafi á vilja eða getu hins opinbera til að standa skil …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein