Til baka

Grein

Er sjóeldi á laxi traust undirstaða byggðar?

Samantektargrein skrifuð á grunni skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf sem veitir áhugaverða innsýn í mótun atvinnustefnu og þróun byggðar út frá talnalegum upplýsingum, starfi eftirlits- og úrskurðaraðila til varnar náttúrunni og lagabreytingum sem veita stjórnvöldum heimild til snúast gegn því faglega starfi.

Sjókvíaeldi Stöðvarfjörður
Mynd: Aðalsteinn Kjartansson

Snemma í október 2018 afturkallaði úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála leyfi tveggja fyrirtækja til þess að rækta frjóan lax í opnum kvíum í Tálknafirði og Patreksfirði. Nefndin taldi að skoða þyrfti betur aðra kosti, svo sem lokaðar kvíar, ófrjóan lax og landeldi. Lax sem alinn er í sjó hér við land …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein