Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum vinnumarkaði á undanförnum árum og áratugum með sífellt hærra hlutfalli innflytjenda meðal vinnandi fólks. Einnig hefur útvistun starfa aukist og fyrirséðar eru enn meiri breytingar með sjálfvirknivæðingu starfa. Á seinni árum hefur endurskipulagning, niðurskurður, einkavæðing og útvistun orðið algengt stef í rekstri skipulagsheilda (Quinlan …
Grein
Erfið lífskjör ræstingafólks
Útvistun starfa hefur aukist og miklar breytingar orðið á vinnumarkaði með sjálfvirknivæðingu sem og sífellt hærra hlutfalli innflytjenda meðal vinnandi fólks

Mynd: Shutterstock