Til baka

Grein

Ferðasveiflan heldur velli — en hve lengi og hversu sjálfbært?

Það hvernig horfurnar líta út fyrir ferðaþjónustuna hérlendis er viðfangsefni þessarar hagfræðilegu greiningar í sumarblaðinu út frá fyrirliggjandi tölum, úttektum og horfum.

dsf4013
Mynd: Golli

Eftir djúpa tveggja og hálfs árs dýfu virðast hagtölur ferðaþjónustunnar komnar á svipaðan stað og þær voru á fyrir Covid-19 faraldurinn. Hlutdeild greinarinnar í landsframleiðslu Íslands var 8,8% á árinu 2023 og orðin örlítið hærri en 2019; þar að baki eru 31 milljón unnar vinnustundir, eða 9,7% heildarvinnustunda, sem tengdist …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein