Til baka

Grein

Ferðaþjónusta og nýsköpun – tækifæri til framtíðar!

Deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum fer yfir framtíðartækifæri og nýsköpun í ferðaþjónustu í þessari grein sumarblaðsins.

unnamed

Við Íslendingar búum við margvísleg forréttindi sem skapa okkur lífsgæði umfram meginþorra fólks í heiminum. Lífsgæði okkar felast m.a. í fjölbreyttum tækifærum til að byggja upp starfsvettvang og frístundir að eigin vali, eða með öðrum orðum að vera það sem við elskum.

Fjölbreytt, lítt snortin, aðgengileg náttúra og ríkur menningararfur …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein