Til baka

Grein

Ferðaþjónustan: Burðarás í efnahagslífinu

Menningar- og viðskiptaráðuneytið fer með málefnasvið ferðamálanna í stjórnarráðinu og hér skrifar ráðherra opnunargrein sumarblaðs Vísbendingar 2024 um málaflokkinn.

gsf3774
Mynd: Golli

Ísland er einstakur áfangastaður á heimsvísu sem eftirsótt er að heimsækja. Eitt af forgangsmálum í menningar- og viðskiptaráðuneytinu á undanförnum misserum er að búa ferðaþjónustunni sterkari umgjörð til þess að vaxa, dafna og skapa aukin verðmæti fyrir íslenskt samfélag. Ný ferðamálastefna til ársins 2030 og aðgerðaáætlun henni tengd liggur nú …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein