Til baka

Grein

Fjórar stoðir frumframleiðslu á Vestfjörðum, þar af þrjár nýjar

Atvinnulífið og vinnumarkaðurinn allt í kringum landið skiptir miklu máli fyrir áframhaldandi uppbyggingu og þróun efnahagslífsins - þar sem ferðaþjónusta og nýsköpun leika stórt hlutverk.

Isafjordur2
Mynd: Unsplash

Það er mikil bjartsýni og uppbygging fyrir vestan. Ólíkt því sem var fyrir 20 árum síðan, þegar segja má að einungis ein grein frumframleiðslu—fiskveiðar- og vinnsla—hafi verið burðarás efnahagslífsins, hafa þrjár sterkar stoðir bæst við. Atvinnuleysi er lágt og fasteignaverð fer hratt upp. Nú í kringum áramót er tilefni til …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein