Til baka

Grein

Fullveldisþras í 100 ár

Lögfræði er grundvallarfag fyrir viðskipti og efnahagsmál. Í þessari grein er farið yfir hvað felst nákvæmlega í fullveldishugtakinu og sýnt hvernig alþjóðlegir dómstólar hafa útskýrt alþjóðlega vinkla fullveldisins síðustu 100 árin. Það skiptir miklu máli fyrir alþjóðasamninga og -viðskipti.

afp.com-20230606-partners-043-471003210-highres
Friðarhöllin í Haag, þar sem Alþjóðadómstóllinn starfar.
Mynd: AFP

Bókun 35, þriðji orkupakkinn, EES, auðlindir á Norðurslóðum, erlend fjárfesting, Mannréttindadómstóll Evrópu, NATO, efnahagslögsagan, vörumerkið „Iceland“, loftslagsbreytingar, stríðsátök. Þetta eru allt málaflokkar sem hljóma kunnuglega. Þeir hafa allir alþjóðlegan vinkil og tengjast með einum eða öðrum hætti fullveldishugtakinu. Þrátt fyrir að hugtakið dúkki upp í margvíslegu samhengi fer sjaldan fram …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein