Til baka

Grein

Hagkerfi í ógöngum

Þegar tekjur hins opinbera standa ekki undir útgjöldum þá lenda hagkerfi iðulega í ógöngum og í þessari grein er farið yfir sögu Argentínu í því ljósi með tilliti til niðurstöðu forsetakosninga.

AFP__20220311__324Y7DK__v1__HighRes__UsArgentinaDebtImf
Mynd: AFP

Straumhvörf urðu stjórnmálum í Argentínu í nóvember á síðasta ári þegar Javier Milei var kjörinn forseti. Hann átti kjör sitt að þakka óvinsældum fyrri ríkisstjórnar perónista sem hafði mistekist illilega að halda verðbólgu í skefjum og bæta lífskjör þjóðarinnar.

Góðæri fyrri tíma

Fyrir um einni öld síðan var efnahagslíf Argentínu …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein