Til baka

Grein

Hefur framkoma samningafólks áhrif á niðurstöðu samninga?

Framkoma samningafólks skiptir máli varðandi árangur. Notkun á taktík og tímasetning hennar er einnig mikilvæg varðandi árangur samningaviðræðna endanlega niðurstöðu þeirra.

Samningafólk er jafn misjafnt og þau eru mörg og beita öllu jöfnu mismunandi samningatækni við samningaborðið til að hámarka líkur sínar á góðum árangri. Til að greina og útskýra þessar mismunandi aðferðir samningafólks þá hafa verið gerðar rannsóknir á framkomu þeirra og þá hvaða framkoma sé vænleg til árangurs. Niðurstöður …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein