Til baka

Grein

Hin leiðin gegn verðbólgu

Verðbólgan á sér mismunandi orsakir sem kalla á mismunandi ástæður aðgerða gegn henni. Stefán Ólafsson birtir samaburð á verðbólgu og meginvöxtum seðlabanka í Evrópulöndunum og fer yfir sex leiðir til að bregðast við verðbólgu á annan hátt en með hækkunum vaxta.

Verðbólga getur orsakast af mörgum ástæðum. Ein er hækkun verðlags á innflutningi (innflutt verðbólga úr heimshagkerfinu, sem og áhrif af gengislækkunum). Önnur er vegna of mikils peningamagns í umferð og hallareksturs hins opinbera. Þriðja er vegna mikillar hækkunar launa umfram framleiðni og afurðaverð. Fjórða er mikil hækkun annarra innlendra kostnaðarliða …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein