Til baka

Grein

Höfuðsmiður hornsteins Evrópusambandsins

Jacques Delors (1925-2023) hinn franski arkitekt evrunnar og hins sameiginlega innri markaðar er látinn og einnig Wolfgang Schäugle (1942-2023) reynslumesti stjórnmálamaður Evrópu og varðmaður skuldabremsunnar á þýskar ríkisskuldir, þeir voru fyrrverandi fjármálaráðherrar þessara tveggja höfuðríkja álfunnar og ákveðnar erkitýpur fyrir mismunandi efnahaglega sýn á opinber fjármál og pólitíska stefnumótun.

afp.com-20231228-partners-080-HLUE_UEHL_009486-highres
Mynd: AFP

Ein mikilvægasta grundvallarstoð og stytta að baki evrunnar, sem varð tuttugu og fimm ára núna í upphafi ársins, var Jacques Delors, fyrrum kristilegur sósíalisti og fjármálaráðherra Frakklands árin 1981-1984. Hann lést á annan dag jóla, 98 ára gamall.

Delors nefndin fræga, skilaði skýrslu árið 1989 til leiðtogaráðs ESB (European Council, …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein