Til baka

Grein

Hvernig á að greiða fyrir tjónið?

Húsnæði í Grindavík kostar um 107 milljarða króna en óljóst er hvernig fjármagna skuli uppkaup þess ef ríkissjóður ætlar að hlaupa undir bagga og losa þá eigendur sem kjósa að komast með eignir sínar úr bænum.

dji-20240114164302-0072-d_4RKJ72Z (1)

Stjórnvöld standa nú frammi fyrir þeim vanda hvernig á að taka á fjárhagshlið náttúruhamfaranna í Grindavík. Í Grindavík bjuggu um 3.600 manns áður en hamfarirnar byrjuðu sem er tæplega 1% landsmanna. Vísindamenn hafa sagt að ekki sé öruggt að búa í bænum og óvíst hvenær svo verði. Jafnframt er víst …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein