Til baka

Grein

Hvernig útrýmum við kynbundnum launamun?

Mikilvægt skref til að ná jafnrétti er að útrýma launamun kynjanna. Ráðherra fer yfir sögu jafnréttisbaráttunnar hérlendis og rannsóknir Nóbelsverðlaunahafa því til stuðnings.

Fjolskylda

Í október á síðasta ári var blásið til 24 stunda kvennaverkfalls til þess að mótmæla kynbundnum launamun og kynbundnu ofbeldi á Íslandi. Þúsundir söfnuðust saman í miðbæ Reykjavíkur til að sýna samstöðu.

Þótt kynbundið launabil á Íslandi sé mjög lítið á heimsvísu, telja Íslendingar að allur kynbundinn launamunur sé óásættanlegur. …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein