Til baka

Grein

Ísland er fyrir ferðamenn – ekki túrista

Eitt sjónarmið starfandi ferðaþjónustuaðila gagnvart stefnumörkun ferðamála birtist í þessari grein í sumarblaðinu 2024 sem að fjallar um atvinnugreinina á Íslandi.

GALLERY MI - Food C Seafood soup
Mikið er lagt upp úr vandaðri matargerð úr íslensku hráefni í sérsniðnum sælkeraferðum þar sem leikið er við skynfæri gesta og sérvalin samsetning er hönnuð sem bragðlauka upplifun sem þeir fara með héðan í verðmætri minningu til að deila með öðrum ferð

Síðan árið 2010 hefur höfundur starfað við að bjóða erlendum og innlendum ferðamönnum í alls kyns sérsniðnar sælkeraferðir þar sem leikið er við skynfæri gesta og sérvalin góma-gleði, bæði fljótandi og föst, er rauði þráðurinn í öllum ferðunum. Hjá fyrirtæki höfundar, Magical Iceland, er eingöngu um að ræða sérsniðnar „ …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein