Til baka

Grein

Íslensk ferðaþjónusta – hetjusaga

Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af samdrætti í greininni og formaður samtakanna fer í þessari grein sumarblaðsins yfir söguna og sóknarfærin.

ferdamenn_reykjavik-2
Mynd: Davíð Þór

Saga íslenskrar ferðaþjónustu er sannkölluð hetjusaga. Hún hófst fyrir mörgum áratugum og lengi vel var hetjan okkar í rólegheitum heima hjá sér og sinnti ferðalöngum aðeins lítinn hluta ársins. Hæg þróun með bættum flugsamgöngum, stefnumótun um að sækja fram í þessari grein ásamt skipulögðu markaðsstarfi, bæði hins opinbera og fyrirtækjanna, …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein