Til baka

Grein

Kostnaður vegna fjármálakreppunnar

Í ljósi nýafstaðinna kosninga þar sem Icesave og málskotsrétturinn komu við sögu er viðeigandi að fara yfir mögulegar greiðslur og reiknuð hámörk samninganna auk kostnaðarins í heildina.

Margir sáu eintómt myrkur fram undan eftir að fjármálakreppan skall á árið 2008. Sumum fannst nærtækt að líkja stöðunni við stöðu Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina og Versalasamningana þegar sigurvegararnir hirtu erlendar eignir Þjóðverja og juku skuldir þeirra með háum skaðabótum. Erlendar þjóðir voru sagðar „hafa bundið okkur sem þjóð í …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein