Til baka

Grein

Landbúnaðarháskóli Íslands – Háskóli í sókn – ný stefna 2024-2028

Rektor Landbúnaðarháskólan Íslands fer yfir nýja stefnu skólans í þessari grein í sumarblaðinu.

hvanneyri
Hvanneyri.
Mynd: Landbúnaðarháskólinn

Landbúnaðarháskóli Íslands hefur meginstarfsstöð sína að Hvanneyri í Borgarfirði þar sem búfræðinám hófst árið 1889. Búfræðinámið er tveggja ára starfsmenntanám og er alltaf jafn vinsælt. Stór hluti þess er verklegt nám þar sem farið er yfir fjölmarga undirstöðuþætti sem nauðsynlegt er að kunna skil á við búrekstur. Námið við skólann …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein