Til baka

Grein

Leiðandi í sjálfbærni?

Tveir háskólakennarar í land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands greina á gagnrýninn hátt sjálfbærni íslenskrar ferðaþjónustu í þessari grein úr sumarblaðinu.

magnus-og-gunnar
Mynd: Golli

Ferðaþjónusta á Íslandi hefur á síðastliðnum árum vaxið hratt og verið ein af stærstu útflutningsgreinum landsins um árabil. Á árunum 2010 til 2018 fjórfaldaðist sá fjöldi erlendra ferðamanna sem sótti landið heim og var hlutur ferðaþjónustu þá orðin 8,6% af vergri þjóðarframleiðslu árið 2018[d020b9]. Heimsfaraldur Covid–19 stöðvaði nær …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein