Til baka

Grein

Lífskjarasamningurinn gerður upp

Skýrslur Kjaratölfræðinefndar varpa ljósi á launaþróun og hlutfallslegri þróun á milli stéttarfélaga, greining á þeirri þróun út frá fyrri skýrslum og þeirri nýjustu skapar forsendur til uppgjörs á Lífskjarasamningnum sem sett er fram í þessari grein

forsidumynd
Mynd: samtök atvinnulífsins

Í haustskýrslu Kjaratölfræðinefndar, sem kynnt var í gær, er varpað ljósi á launastig og launaþróun í hagkerfinu, eftir sundurliðun heildarsamtaka launafólks; ASÍ, BHM, BSRB og KÍ. Skýrslur Kjaratölfræðinefndar, sem koma út að vori og hausti, veita samningsaðilum og almenningi verðmæta innsýn í launaþróun og þróun hlutfallslegra launa milli stéttarfélaga og …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein