Til baka

Grein

Nóbelsverðlaun í vinnumarkaðshagfræði

Claudia Goldin fær verðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel, 2023. Hér er farið yfir rannsóknir hennar, meðal annars á mátti pillunnar og hvernig græðgisstörf hafa áhrif á launamun og kynjamismunun.

Claudia goldin
Mynd: AFP

Í október síðastliðnum var tilkynnt að Claudia Goldin hlyti hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans í ár fyrir að auka skilning á vinnumarkaði kvenna og fyrir að varpa ljósi á ástæður kynjamunar á launum og vinnumarkaðsþátttöku. Hagfræðiverðlaunin voru fyrst veitt árið 1969 og síðan þá hafa 93 einstaklingar hlotið verðlaunin. Fyrsta konan til …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein