Til baka

Grein

Okkar Evrópa 30 árum síðar

Uppruni Evrópusamstarfsins og aðild okkar að EES samningnum síðustu þrjá áratugi eru skoðuð í sögulegu ljósi og með því að horfa til framtíðar í þessar yfirgripsmiklu grein.

AFP__20201210__economou-notitle201016_npl6M__v1__HighRes__IlluminatedEuropaBuildingI
Evrópu bygginging í Brussel, þar sem höfuðstöðvar leiðtogaráðsins (European Council) og ráðherraráðs Evrópusambandsins (Council of the EU) eru til húsa.
Mynd: AFP

Evrópusambandið er tvennt í senn: Efnahagsbandalag og friðarbandalag.

Fyrri parturinn er augljós. Sambandinu er ætlað að vera eins og fullvalda ríki þar sem sýslumörk og hreppamörk hefta í engu viðskipti án þess þó að aðildarlöndin þurfi að sameinast til fulls. Þau halda fullveldi sínu en deila því hvert með öðru. …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein