Til baka

Grein

Orkuskiptin eru dauðafæri fyrir Ísland

Stærstur hluti útgjalda erlendra ferðamanna á Íslandi er fyrir samgöngur og orkuskiptin eru mikilvægur þáttur í því sambandi, sem þessi grein sumarblaðsins greinir út frá sjónarhóli bíla.

dsf6697f
Mynd: Golli

Í orkuskiptunum felast óendanleg tækifæri fyrir íslenskt samfélag til að hætta innflutningi á jarðefnaeldsneyti, nýta raforkukerfið enn betur, minnka loftmengun, vera framvörður í loftslagsmálum og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þau styrkja ímynd Íslands sem land hreinnar orku, loftgæða, lágrar losunar og ósnortnar náttúru sem hefur bein, jákvæð áhrif á ferðaþjónustu …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein