Til baka

Grein

Peningastefnan

Ytri nefndarmaður peningastefnunefndar Seðlabankans skýrir ákvörðun um að lækka ekki vexti í síðsta mánuði.

Peningastefnunefnd ákvað á fundi sínum í maí 2024 að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25%. Sem fyrr ræddi nefndin hvort taumhald peningstefnunnar væri hæfilegt með tilliti til verðbólguhorfa. Verðbólga hafði hjaðnað á milli funda nefndarinnar og mældist ársverðbólga 6%, verðbólga án húsnæðis 3,9% og undirliggjandi verðbólga miðað við meðaltal ólíkra mælikvarða …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein