Til baka

Grein

Sterkari saman í 30 ár

EES samningurinn sem nær til 30 ríkja hefur verið í gildi í 30 ár. Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi fer yfir ávinning hans og tækifærin sem samstarfið skapar til styrkingar okkar í Evrópu.

SRS_9660
Lucie Samcová-Hall Allen sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fagna 30 ára afmæli EES samningsins á uppskeruhátíð evrópskra samstarfsverkefna í Kolaportinu.
Mynd: Sigurjón Ragnar

Í ár fögnum við 30 ára afmæli EES-samningsins. Þessi tímamót veita okkur tækifæri til þess að líta yfir farinn veg og hugsa um ávinning EES-samstarfsins og rifja upp meginmarkmið hans.

Með þátttöku í EES-samstarfinu hlaut Ísland aðgang að innri markaði Evrópusambandsins, sem í dag samanstendur af 30 ríkjum, rúmlega 450 …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein