Til baka

Grein

Stjórnvaldsaðgerðir og aðgerðaleysi á húsnæðismarkaði

Áhrif stjórnvalda á húsnæðismarkaði hafa oftar en ekki beinst að eftirspurnarhlið og ýtt undir þennslu frekar en draga úr henni. Verðlags- launa- og húsnæðisverðsþróun er sett í sögulegt samhengi við greiðslubyrði lána og raunbreytingar launa og húsnæðis í þessari grein.

Öruggt aðgengi að traustu húsnæði er ein af grunnþörfum fjölskyldunnar. En húsnæði er dýrt. Húsnæðisútgjöld sem hlutfall af heildarútgjöldum fjölskyldna eru að meðaltali tæp 25% á Íslandi að mati OECD. Þá er litið til greiddrar eða reiknaðrar húsaleigu, auk kostnaðar við viðhald, upphitun og rafmagn. Sambærilegur kostnaður sveiflast milli 19 …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein