Til baka

Grein

Stöðnunin mikla

Stöðnunin mikla stafar af minnkandi framleiðni og veldur óstöðugleika í efnahagslífinu og pólitískum óróa samkvæmt nýlegri bók sem fjallað er um í þessari grein.

Það verður ekki annað sagt en órói sé á Vesturlöndum um þessar mundir. Það er óstöðugleiki í stjórnmálum, ýmsar öfgahreyfingar til hægri og vinstri njóta vaxandi vinsælda, málefni innflytjenda eru orðin hitamál og þannig mætti lengi telja. En af hverju stafar þessi órói? Í nýlegri bók þess sem þessa grein …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein