Til baka

Grein

Þetta reddast?

Hér er sett fram sú hugmynd að sett verði strax á fót rannsóknarnefnd Alþings fyrir aðgerðir vegna Reykjaneseldanna síðari svo samhæfa megi yfirsýn og tryggja sjálfstætt eftirlit sem skapað getur trúverðugleika sem haldist til lengri tíma fyrir þær ákvarðanir sem taka verður.

DJI_20240205142333_0413_D
Mynd: Golli

Eldgos og jarðskjálftar hér á Reykjanesinu síðustu þrjú árin ógna byggð og framtíðar búsetu á þéttbýlasta hluta landsins. Þetta eru náttúruhamfarir á skala sem við höfum aldrei kynnst áður nálægt svo fjölmennum byggðum, og erfitt er að áætla hvenær hamförunum slotar. Það þarf því að bregaðst við með öðrum hætti …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein