Til baka

Grein

Tilboðið sem bjargaði jólunum

Farið er yfir fjárhagsleg umbrot á hlutabréfamarkaðinum á síðasta ári og horft fram á veg á þessu ári. Afmæli Marels fór úr böndunum og svo kom yfirtökutilboð sem sneri öllu við. Nú er beðið eftir bandarískri blessun bæði fyrir samruna Marels og leyfisveitingu til Alvogens sem mikil áhrif hefur á hlutabréfaverð og fleira.

Í upphafi síðasta árs voru flestir greinendur á fjármálamörkuðum á einu máli um að framundan væri erfitt ár fyrir fjárfesta og „áhættulaus“ ríkisskuldabréf væru öruggasti staðurinn til að vera á. Árið á undan hafði ávöxtun af hlutabréfum og skuldabréfum verið neikvæð í fyrsta skipti í áraraðir í kjölfar þess að …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein