Til baka

Frétt

Tim Ward heiðraður fyrir málflutning í Icesave

Fyrir tæpum mánuði hélt aðalmálflutningsmaður Íslands í Icesave dómsmálinu við EFTA dómstólinn merkilegt erindi á vegum Lögfræðingafélagsins og Lögmannafélagsins á Hótel Borg í Reykjavík í framhaldi þess að hafa tekið við fálkaorðunni á Bessastöðum en áratugur er frá lyktum málsins sem hafði veruleg áhrif á efnahagslíf landsins.

20231206-tim-ward-3 (1)
Mynd: Forseti.is

Í tilefni þess að áratugur var liðinn frá dómi EFTA dómstólsins í Ice­save málinu svokallaða sem bresk og hollensk stjórnvöld höfðuðu gegn íslenskum stjórnvöldum var aðaæ málflutningsmaður Íslands Tim Ward sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni þann 6. desember 2023. Í framhaldinu hélt Tim erindi …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein