Til baka

Grein

Um Grindavík, verðbólgumælingar og peningastefnu

Ákvarðanir peningastefnunefndar byggja meðal annars á verðbólgumælingum út frá vísitölum. Breytingar á einstökum liðum vísitalna skipta því miklu máli og að þær séu vel rökstuddar og hugsaðar til lengri tíma en ekki sem viðbragð við einstökum atburðum. Þá væru það einnig skrítinn viðbrögð við náttúruhamförum sem gera bæ óbyggilegan að hækka vexti – segir fyrrverandi ytri nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.

dji-20240114104614-0361-d
Mynd: Golli

Í síðustu viku létu forystumenn ríkisstjórnarinnar eftir sér hafa að til greina kæmi að breyta því hvernig vísitala neysluverðs er reiknuð vegna náttúruhamfaranna í Grindavík. Svo virðist sem til standi að gera íbúum bæjarins mögulegt að kaupa sér húsnæði annars staðar sem þá mundi líklega hækka verð á húsnæði og …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein