Til baka

Grein

Um verkföll og verkbönn

Verkföll og vinnudeilur eru oft sögð of algeng hérlendis. Talnagreining sýnir þó að Íslendingar eiga ekki heimsmet í þeim og á vissum tímabilum eru þau fátíð. Samfélagslegur kostnaður af verkföllum er mikill og því mikilvægt að bæta traust milli samningsaðila. Með betri undirbúningi og vel samsettum samninganefndum er mögulegt að draga úr vinnudeilum.

laugavegur-3
Mynd: Davíð Þór

Verkföll og verkbönn þekkja flestir Íslendingar vel. Einstakir árgangar lentu í endurteknum kennaraverkföllum meðan á skólaskyldu stóð, en við eldri kynslóðir þekkjum betur verkföll mjólkurfræðinga, enda minnisstætt þegar baka þurfti afmælisköku úr mjólkurdufti.

Í lögum um stéttarfélög og vinnudeilur (nr. 80/1938) kemur fram að stéttarfélögum, félögum atvinnurekenda og einstökum atvinnurekendum …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein