Til baka

Viðtal

Ferðaþjónusta sem skapandi afl og nærandi fyrir samfélög

Ólöf Ýrr Atladóttir hætti sem ferðamálastjóri fyrir sjö árum síðan. Hún rekur nú um stundir hótel og ferðaþjónustu nyrst á Tröllaskaga, en starfar einnig sem ráðgjafi á sviði ferðaþjónustu, innanlands og erlendis. Hún hefur yfirgripsmikla reynslu og skýrar skoðanir á því hvað þurfi að gera í ferðamálum. Í samtali okkar í útjaðri Grjótaþorpsins í Reykjavík horfum við bæði fram á veg fyrir ferðamenn á Íslandi og um öxl á reynsluna af þróun ferðamálanna undanfarinn einn og hálfan áratug.

dsf6083
Mynd: Golli

Ferðaþjónustan er orðin afar stór atvinnugrein sem skapar bæði miklar tekjur fyrir þjóðarbúið og er ekki síst mikilvæg víða á landsbyggðinni. Hún er mjög grundvallarþáttur í atvinnulífi margra smærri byggðarlaga, og auðvitað afar mikilvæg í Reykjavík einnig, þar sem fjölbreytni atvinnulífsins er þó örugglega meira.

Íslensk ferðaþjónusta byggir á náttúrunni, …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein