Til baka

Grein

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar

Vísbendingar eru um að enn frekar hafi hægt á einkaneyslu á þriðja ársfjórðungi en ytri nefndarmenn í peningastefnunefnd kusu eða hefðu fremur kosið að hækka vexti en halda þeim óbreyttum

sedlabankinn-peningastefnunefnd-hopmynd-a-2023
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands: Ásgerður Ósk Pétursdóttir, Ásgeir Jónsson, formaður, Gunnar Jakobsson, Rannveig Sigurðardóttir staðgengill formanns og Herdís Steingrímsdóttir.
Mynd: Seðlabanki Íslands

Peningastefnunefnd ákvað á vaxtaákvörðunarfundi sínum í október 2023 að halda vöxtum óbreyttum í 9,25%. Eins og fram kemur í fundargerðinni þá hefði ég fremur kosið að hækka vexti um 0,25 prósentur. Að gefnum þeim fyrirvara ákvað ég þó að styðja tillögu seðlabankastjóra um óbreytta vexti. Þrátt fyrir að ég hafi …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein