Til baka

Grein

Verðbólga hér og í viðskiptalöndunum

Verðbólgan á sér margar orsakir og í þessari grein er hún borin saman hérlendis við viðskiptalöndin, vísitölur greindar og samhengið við gengi gjaldmiðilsins. Þá er fjallað um drifkraftana að baki henni út frá launum og hagnaði ásamt viðbrögðum peningastefnunnar.

afp.com-20220822-partners-043-dpa-pa_220822-99-472415_dpai-highres
Höfuðstöðvar Evrópska seðlabankans við ánna Main í Frankfurt
Mynd: AFP

Verðbólga er margslungið fyrirbæri sem oftast á sér margar mismunandi orsakir, stundum aukna eftirspurn en stundum hækkun kostnaðar. Í þessari grein skoða ég þróun verðbólgu hér á landi og í viðskiptalöndum Íslands með aðstoð ársfjórðungslegra gagna í gagnagrunni QMM, þjóðhagslíkani Seðlabanka Íslands (SÍ) og þjóðhagstölum frá Hagstofunni. Það er margt …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein