Til baka

Grein

Að skipta kökunni

Svigrúmið til kjarabóta sem þó felast að mestu í að bæta upp tapaðan kaupmátt er mikið til umræðu. Í þessari grein er launahlutfallið sett í samhengi við raungengisvísitölu miðaða við verðlag og laun auk þess sem lækkandi skuldir fyrirtækja styrkja möguleikana á auknu svigrúmi.

Á næstu vikum kemur í ljós hvort aðilar vinnumarkaðarins nái samkomulagi um kjarasamninga sem stuðla að efnahagslegum stöðugleika en bæði verðbólga og vaxtastig eru núna umfram þau viðmið sem horft er til. Væntingar eru að með aðkomu stjórnvalda skapist þjóðarsátt í anda þeirrar sem gerð var um 1990. Bæði verðbólga …

Fáðu áskrift til að lesa

Áskrift að Vísbendingu hæfir þeim sem hafa gaman að óvilhöllum greiningum og gagn af greinargóðum upplýsingum um efnahagsmál, viðskipti og nýsköpun.

Næsta grein